Sjálfhverfa kynslóðin óttast gamalt fólk
Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu
Bryndís Hagan Torfadóttir vill sjá breytingar í Félagi eldri borgara í Reykjavík, hún segir að félagið ætti að hætta húsrekstri og einbeita sér að hagsmunagæslu
Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.
Formaður Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar er sammála Franz páfa um skort á virðingu gagnvart eldra fólki
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir að breyta þurfi forendum útreikninga á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna.
Rannsóknir sýna að aldraðir þurfa að bíða lengur eftir meðferð á heilbrigðisstofnunum en aðrir
Ögmundur Jónasson ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er að leggja fram frumvarp um að ríkið greiði þolendum bætur.
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Með fjölgun hjónaskilnaða geta foreldrar tryggt í erfðaskrá að börnin þeirra erfi allt, en ekki tengdabörnin.
Það var fullt út úr dyrum á málþingi Siðmenntar um líknardauða
Ung tveggja barna móðir i Reykajvík vill ráða eigin lífi og dauða.
Vandræðin með ferðaþjónustu fatlaðra koma illa við marga eldri borgara sem nota þjónustuna.
Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.
Helgi í Góu vill að lífeyrissjóðirnir hjálpi til við að leysa húsnæðisvanda aldraðra
Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.