Vill tryggja jöfnuð í tæknibreytingum
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Formaður LEB er nokkuð bjartsýnn á að verkefnisstjórn til að endurskoða þjónustu við eldri borgara skili árangri
Landssamband eldri borgara hefur birt lista yfir sjö áherslumál sem beint er til frambjóðenda til sveitarstjórna landsins.
– segir Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur Landssamtaka lífeyrissjóða
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.
– sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjörutíu ára afmæli Kvennaframboðsins
Þess var minnst um helgina að liðin eru 40 ár síðan kvennaframboðin komu fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982
– segir Helgi Pétursson formaður LEB um skerðingarmál Gráa hersins sem verður áfrýjað beint til Hæstaréttar
Rekstur félagsins í Reykjavík og nágrenni skilaði rúmlega 15 milljóna króna hagnaði í fyrra