Niðurstaða í skerðingamálinu að nálgast
Aðaðmeðferðin fór fram í Hæstarétti í morgun
Aðaðmeðferðin fór fram í Hæstarétti í morgun
Nauðsynlegt til að aftra því að stjórnvöld haldi áfram að beita ofurskerðingum í kerfinu, segir í Kjarafréttum Eflingar
Hér endurbirtum við pistil sem gekk ljósum logum á Facebook 2019 en óljóst er hver skrifaði um alvarleg mál á svo snilldarlegan hátt. Háðið gerir textann beittan! Pistill dagsins Lausnin: Setjum gamla fólkið í fangelsi og glæpamenn á elliheimili! Þá
Allir þingflokkar voru spurðir um launakjör eldri borgara í blaði Landssambands eldri borgara
– segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri
Þorbjörn Guðmundsson ræðir þá stöðu að eldra fólk á engan viðurkenndan rétt til að koma að ákvörðunum um árlegar hækkanir ellilífeyris
Þrír ráðherrar og forystumenn Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands eldri borgara undirrita viljayfirlýsingu um samstarfið
Fjórða iðnbyltingin og eldra fólk á Íslandi – þriðja grein: Viðtal við Loga Einarsson, formann framtíðarnefndar Alþingis.
Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Formaður LEB er nokkuð bjartsýnn á að verkefnisstjórn til að endurskoða þjónustu við eldri borgara skili árangri