Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.
Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.
Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.
Formaður LEB er nokkuð bjartsýnn á að verkefnisstjórn til að endurskoða þjónustu við eldri borgara skili árangri
Landssamband eldri borgara hefur birt lista yfir sjö áherslumál sem beint er til frambjóðenda til sveitarstjórna landsins.
– segir Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur Landssamtaka lífeyrissjóða
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.
– sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjörutíu ára afmæli Kvennaframboðsins
Þess var minnst um helgina að liðin eru 40 ár síðan kvennaframboðin komu fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982
– segir Helgi Pétursson formaður LEB um skerðingarmál Gráa hersins sem verður áfrýjað beint til Hæstaréttar
Rekstur félagsins í Reykjavík og nágrenni skilaði rúmlega 15 milljóna króna hagnaði í fyrra
Þorkell Sigurlaugsson er hættur við að bjóða sig fram til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Sitjandi formaður Ingibjörg H. Sverrisdóttir sem hefur óskað eftir endurkjöri verður því ein í kjöri á aðalfundi félagsins sem verður haldinn
– segir Þorkell Sigurlaugsson sem býður sig fram til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykajvík og nágrenni