Skemmtiefni tilverunnar!
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.
Þau Kristján og Áslaug vilja njóta lífsins meðan þau geta, of margir jafnaldrar þeirra hafa þurft að hægja á. Það lofaði þeim enginn góðri heilsu þótt langlífi sé í ættum þeirra beggja.
Lét gera íbúðina upp, losaði sig við dót og hóf nýtt líf.
Þorgeir Ástvaldsson ætlar að hljóðrita 20 lög sem enginn hefur heyrt nema hann
Helgu Þórólfsdóttur þótti áhugavert að skoða hvaða sögu þyrfti að segja sem réttlætti að drepa aðra manneskju.
Pálmi V. Jónsson nýtir reynslu sína áfram okkur til heilla.
Anna Jónsdóttir stofnaði Konubókastofu sem varðveitir ritverk íslenskra kvenna
Ég varð að koma öðruvísi og sterkari út úr þessum hremmingum,“ segir Jóhanna Björk Briem sem mölbraut á sér hægra hnéð.
segir Guðbjörg Erla Andrésdóttir sem segir að útivera sé á við marga sálfræðitíma.
Ólafur Örn Thoroddsen og Sigríður Jónsdóttir ræða um eftirlaunalífið
Stefanía Magnúsdóttir er ófeimin og hefur verið í félagsmálum allt sitt líf
Snæbjörn og Kristín frá Patreksfirði voru rétt hætt að vinna þegar Covid hófst. Nú ætla þau að nýta ferðafrelsið.
Guðmundur Kolbeinn Björnsson, eða Kolli eins og flestir kalla hann, er fæddur 1959 og er því orðinn 63 ára gamall. Kolli er skírður í höfuðið á afa sínum sem var alltaf kallaður stóri Kolli og Guðmundur Kolbeinn litli Kolli. Kollanafnið festist því