Lína Rut Wilberg, listamaður og baráttukona – nagli sem gefst ekki upp
Lína Rut Wilberg er þekkt fyrir ýmislegt. Margir muna eftir henni frá því hún var ung í fyrirsætustörfum enda konan undurfögur. Hún vildi aldrei taka þátt í fegurðarsamkeppnum því hún vildi ekki bögglast með einhvern fegurðardísartitil á bakinu út lífið. ,,Svo eigum við







