Áður var það leikfimin en nú er það heilaleikfimin
– segir Þóra Hallgrímsson
– segir Þóra Hallgrímsson
Létt stemmning og góður matur er uppskrift að skemmtilegri upplifun. Við þurfum ekki að fara til útlanda til að finna hana.
Malín Örlygsdóttir er alin upp í handavinnubúð en hún byrjaði átta til níu ára gömul að aðstoða í handavinnubúð móður sinnar, Storkinum. Síðan tók Malín yfir reksturinn árið 1986 og seldi hann 1. janúar 2008. “Það hefur alltaf verið rosalega
Nú er tíminn til að núllstilla sig og anda djúpt. Andi, sál og líkami þurfa að vera í jafnvægi til að við getum haldið áfram.
Ég veit að ég hef það aldrei betra en þegar ég er búin að fara í ræktina og hunsa rödd ellikerlingar segir hann
„Nemendurnir eru mjög móttækilegir þó svo að fyrirmyndin mætti hljóma betur,” segir Jóhanna brosandi
Árið 1987 þótti mörgum framtíðarspá Þorkels fjarstæðukennd.
Á Íslandi er starfandi Wagnerfélag en 127 sambærileg félög eru starfrækt í heiminum í dag undir hatti Alþjóðasamtaka Wagnerfélaga. Félagið er öllum opið og kærkomið þeim sem hafa látið heillast af tónlist snillingsins Richard Wagner. Selma Guðmundsdóttir píanóleikari er
Í bókinni koma ástir allnokkuð við sögu en þar segir jafnframt að María hafi hafnað manninum sem hún unni mest.
Þeir Guðmundur og Vilhjálmur, alltaf kallaður Villi, kynntust árið 1998 og eru þrígiftir – hvor öðrum.
Við ákváðum að fara alla leið og seldum öll okkar húsgögn þegar við fluttum því okkur fannst þau of stór og ekki passa inn á þetta nýja heimili. Og við söknum þeirra ekki neitt.
Móðir Hildar Guðnadóttir hefur lifað viðburðaríku lífi.
Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.