Karlar í skúrum en ekki konur
„Starfsemi „Karla í skúrum“ snýst um að veita körlum athvarf og aðstöðu til að sinna hugðarefnum sínum, rjúfa einangrun þeirra og efla félagsleg tengsl,“ segir Jón Bjarni Bjarnason.
„Starfsemi „Karla í skúrum“ snýst um að veita körlum athvarf og aðstöðu til að sinna hugðarefnum sínum, rjúfa einangrun þeirra og efla félagsleg tengsl,“ segir Jón Bjarni Bjarnason.
Björn Ófeigsson fékk hjartaáfall 37 ára og hefur aldrei náð sér að fullu en hjólar að meðaltali 350 km á mánuði á rafhjóli
Kristín Aðalsteinsdóttir hélt að ellin yrði erfið en komst að raun um hið gagnstæða
Georg Douglas hefur haldið á pensli í 15 ár og málað margar myndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli.
Þórunn náði í starfsmann sem hafði verið hafnað annars staðar sökum aldurs.
Anna Elísabet Ólafsdóttir er búin að panta flug til Tansaníu eftir eins og hálfs árs fjarveru
-fer í prjónaferðir með ferðamenn
,,Erfiðara fyrir dæturnar að æskuheimilinu var pakkað niður,“ segir Guðný og brosir.
Heiða nýtti sér aðstæðurnar sem sköpuðust 2020 til að ná sér af alvarlegri kulnun sem hún varð fyrir rétt fyrir jólin 2019.
segir Sigurjón Árni Eyjólfsson sem vill frekar skoða kirkjur en liggja á sólarströnd
Sherparnir höfðu efasemdir um að þessi „gamli” maður kæmist alla leið upp á Kilimanjaro.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir er komin á miðjan aldur og er að gera það sem henni þykir skemmtilegast.
segir Björgvin Tómasson orgelmiður