Hreyfingin verður lífsstíll
Hann fann myndir af fólki sem var í mismunandi ásigkomulagi og notaði þær til að hvetja sig áfram fyrstu skrefin í hreyfingunni.
Hann fann myndir af fólki sem var í mismunandi ásigkomulagi og notaði þær til að hvetja sig áfram fyrstu skrefin í hreyfingunni.
Það getur ýmislegt farið úrskeiðis þegar fólk er óvant að nota staðsetningarapp.
Þessi saltfiskréttur er afar bragðgóður. Uppskriftin hefur fylgt blaðamanni Lifðu núna í mörg ár og hann löngu búin að gleyma því hvar hann fékk hana. Það er hins vegar gott að dusta af henni rykið þegar góða gesti ber að
“Ef ég útilokaði störf sem væru í boði væru þau örlög mín ráðin að verða bitur á bótum,” segir Sesselja.
Ef fólki finnst erfitt að finna eitthvað að tala um þá er því nú þannig varið að flestir hafa svipuð áhyggjuefni og gleðiefnin eru svipuð sama á hvaða aldri fólk er.
Jón Snædal á að móta stefnu í málefnum fólks með heilabilun.
Það lítur út fyrir að árið verði annasamt hjá Sigurði Skúlasyni leikara. Frá því í nóvember hefur hann verið á kafi í tökum fyrir nýja sjónvarpsseríu sem verður að öllu óbreyttu frumsýnd í lok ársins. „Tökurnar eru um það bil
Segir formaður starfshóps um bætt kjör eldra fólks en 30% eldri borgara ná ekki lágmarkslaunum
Það á að vera stórkostlegt að vera ungur og það á að vera stórkostlegt að vera gamall, segir Inga Dagný Eydal.
Kjöt í karríi var oft á boðstólum fyrir nokkrum árum síðan en er orðið frekar fáséð á borðum landsmanna. Samt finnst flestu fólki það afbragðsgott. Við ákváðum að rifja upp gamla takta og bjóða upp á þetta hnossgæti. Uppskriftina fundum