Skemmtilega sviðsett bók
Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur er áhrifamikil og heillandi bók. Vilborg er orðinn sérfræðingur í að endurskapa andrúmsloft víkingaaldar og þjóðveldistímans hér á landi. Að auki er henni einkar lagið að byggja upp spennu og búa til einstakar persónur sem