Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Höfum hjálpast að í gegnum tíðina

Höfum hjálpast að í gegnum tíðina

🕔08:59, 28.ágú 2019

 Andrés Arnalds og Guðrún Pálmadóttir takast sameiginlega á við afleiðingar parkinson sjúkdómsins

Lesa grein
Á morgun gæti þetta verið ég

Á morgun gæti þetta verið ég

🕔07:28, 27.ágú 2019

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur skrifað bók um nýja menningu í öldrunarþjónustu

Lesa grein
Kvæðakonan góða gerði garðinn frægan í Berlín

Kvæðakonan góða gerði garðinn frægan í Berlín

🕔17:16, 23.ágú 2019

Á menningarnótt í Reykajvík gefst kostur á að hlusta á konurnar kveða, til dæmis við Alþingishúsið rétt eftir hádegi

Lesa grein
Parkinson hefur gert ýmislegt gott fyrir mig

Parkinson hefur gert ýmislegt gott fyrir mig

🕔07:19, 21.ágú 2019

Hlíf Anna Dagfinnasdóttir greindist með sjúkdóminn fyrir þremur árum

Lesa grein
Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna

Ætla að styðja málaferli Gráa hersins vegna skerðinganna

🕔10:15, 16.ágú 2019

Valgerður Sigurðardóttir segir skerðingar Tryggingastofnunar vera fimmtán árum of og snemma á ferð

Lesa grein
Allir á rafskutlum

Allir á rafskutlum

🕔08:49, 15.ágú 2019

Wilhelm og Ólöf Wessman segja rafskutlur alþjóðlegt farartæki eldri borgara

Lesa grein
Vilja dagþjálfun fyrir parkinsonsjúklinga

Vilja dagþjálfun fyrir parkinsonsjúklinga

🕔07:50, 14.ágú 2019

MS og alzheimersjúklingar eiga kost á dagþjálfun, en parkinsonsjúklingar hafa setið eftir

Lesa grein
Var lengi að sættast við gráa hárið

Var lengi að sættast við gráa hárið

🕔10:38, 10.ágú 2019

Lilja Skarphéðinsdóttir ljósmóðir á Húsavík er með alveg sérstaklega smart grátt hár. Klippingin er falleg og liturinn góður. Lifðu núna lék forvitni á að vita hvernig hún varð gráhærð og hvernig henni tókst að gera hárið svona flott. „Þetta er

Lesa grein
Að fjallabaki í glampandi sól

Að fjallabaki í glampandi sól

🕔14:23, 9.ágú 2019

Yfir fimmtíu ferðalangar fóru í ferð með Félagi eldri borgara í Reykjavík um Fjallabaksleið nyrðri

Lesa grein
Helga Möller fyrirsæta

Helga Möller fyrirsæta

🕔06:58, 7.ágú 2019

Helga Möller var áberandi fyrirsæta á Íslandi strax á sjöunda áratugnum, enda byrjaði hún fyrirsætuferilinn 15 ára. „Ég var að þessu fram á sextugsaldur, en þá tók ég að mér síðasta verkefnið. Fyrirsætu- og sýningastörfin voru ævinlega aukastörf, alls ekkert

Lesa grein
Hver borgar brúðkaupið?

Hver borgar brúðkaupið?

🕔08:43, 1.ágú 2019

Það er ákaflega gaman að plana brúðkaup og foreldrar þekkja spennuna þegar börnin þeirra ganga í það heilaga. En hvert er hlutverk foreldranna í þessu öllu saman? Foreldrum sem borga brúsann, getur dottið í hug að þeir eigi að ráða

Lesa grein
Útileikir með barnabörnunum um helgina

Útileikir með barnabörnunum um helgina

🕔10:52, 31.júl 2019

„Komdu að leika!“ er yfirskrift sýningar í Árbæjarsafni og tengist líka dagskrá sem boðið verður uppá í safninu um verslunarmannahelgina. Safnið hefur sent frá sér tilkynningu um dagskrá helgarinnar. Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar útileikjadagskrár á Árbæjarsafni.

Lesa grein
Heyrir í eldra fólki sem er mjög einmana

Heyrir í eldra fólki sem er mjög einmana

🕔07:15, 31.júl 2019

Þórunn Sveinbjörnsdóttir telur að einmanaleiki fari vaxandi

Lesa grein
Alzheimerhverfi í Hollandi

Alzheimerhverfi í Hollandi

🕔07:18, 24.júl 2019

Þar býr fólk á litlum heimilum og nýtur meira sjálfsræðis en við þekkjum hér

Lesa grein