Nóg komið af sálufélögum á netinu
Sífellt fleira fólk leitar að nýjum vinum og vinkonum í gegnum stefnumótasíður á netinu. Til að leitin heppnist þarf að útbúa góða sjálfslýsingu.
Sífellt fleira fólk leitar að nýjum vinum og vinkonum í gegnum stefnumótasíður á netinu. Til að leitin heppnist þarf að útbúa góða sjálfslýsingu.
Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.
Það er hollara og umhverfisvænna að kaupa dýrt súkkulaði í stað þess sem kostar minna. Það eru ekki magnið sem skiptir máli heldur gæðin.
Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.
Augnkrem, blýantar, farði, púður og góðir penslar koma að góðum notum þegar að konur varalita sig.
Það er hægt að laga ský á auga og slæma sjón með augasteinsaðgerð. Það er hins vegar hægara sagt en gert að komast í slíka aðgerð.
Þó að Ásdís Skúladóttir sé hætt formlegri vinnu hefur hún mörg járn í eldinum. Hún er ekki af baki dottin og enn að fá spennandi verkefni.
Það er ýmislegt sem fólk getur gert til að stuðla að heilbrigði beinanna en lykillinn er þó rétt mataræði og hreyfing.
Það eru engin efri aldursmörk þegar kemur að skoðanakönnunum um þjóðmál. Fólk á öllum aldri hefur möguleika á að vera með.
Staða eldra fólks á vinnumarkaði í Bandaríkjunum virðist hafa styrkst undanfarin ár samkvæmt nýlegri könnun.