Örlítil athugasemd við hönnun karllíkamans
Hönnun mannslíkamans er nánast óaðfinnanleg, en hefði mátt gera betur?
Hönnun mannslíkamans er nánast óaðfinnanleg, en hefði mátt gera betur?
Lesa grein▸Hvað gerir 10 ára gutti sem stendur frammi fyrir því að kveðja afa sinn hinstu kveðju? spyr Jónas Haraldsson
Lesa grein▸Jónas Haraldsson lenti ásamt konunni í stofufangelsi í miðju vetrarfríinu
Lesa grein▸Jónas Haraldsson skrifar þennan bráðskemmtilega pistil
Lesa grein▸Með vinsemd var mér sagt að í næsta mánuði yrði ég löglegt gamalmenni, skrifar Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Ungir menn deyja ekki ráðalausir þegar ástin er annars vegar.
Lesa grein▸Jónas Haraldsson blaðamaður skrifar „Manstu hvað okkur þóttu afi þinn og amma gömul þegar þau héldu upp á gullbrúðkaupið,” sagði minn betri helmingur þegar við vöknuðum einn morguninn nú í janúarbyrjun. Ástæða þessarar upprifjunar frúarinnar á gullbrúðkaupi þessa góða fólks,
Lesa grein▸Af einhverjum ástæðum hef ég alltaf óttast þvottavélina, segir Jónas Haraldsson
Lesa grein▸Loksins rætist draumur Jónasar Haraldssonar.
Lesa grein▸Vonandi fæ ég að keyra meðan þrek leyfir, hvort heldur það verður minn dísiltrukkur eða annars konar farartæki með ótilgreindum orkugjafa, segir Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Ég hef lengi verði svolítið veikur fyrir steypuhrærivélum án þess þó að hafa eignast eina slíka, segir Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Uppröðunin var sú sama nema hvað skipt hafði verið um hlutverk, allt hafði færst um eina kynslóð. Pabbi var orðinn langafinn og ég afinn, segir Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Þetta var þó gullmerki, ekki bronsmerki eins og í 200 metra sundinu forðum daga, segir Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Ég hef tekið stórfelldum framförum í því að skúra gólf, set gullaldartónlist á fóninn og djöflast á tuskunni um parket og flísar. Þá leikur uppþvottavélin í höndum mér þótt ég eigi enn nokkuð í land með þvottavélina, segir Jónas Haraldsson.
Lesa grein▸Netfang: lifdununa(hjá)lifdununa.is | Sími: 897-1599
Hönnun Orange-Themes.com