Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús
Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!