Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

ELSKU HJARTANS VINUR MINN!

ELSKU HJARTANS VINUR MINN!

🕔10:44, 13.ágú 2020

Í setningunni “Elsku hjartans vinur minn” felst mikil hlýja. Af þessum fjórum orðum er orðið “hjartans” líklega atkvæðamest. Sé það tekið út úr setningunni stendur eftir falleg setning en með orðinu verður til annað. Þannig tölum við gjarnan við börn af því okkur

Lesa grein
Enduruppgötva fegurð landsins

Enduruppgötva fegurð landsins

🕔09:51, 11.ágú 2020

Ég heillaðist fyrst af íslenskri náttúru þegar ég starfaði sem leiðsögumaður á Jökulsárlóni sumarið 1999. Þau 14 ár sem ég hef starfað sem faglærður leiðsögumaður á þýsku, ítölsku og ensku hefur hið stórkostlega og fjölbreytta landslag aldrei hætt að koma

Lesa grein

Í Fókus – Áhugavert

🕔11:06, 10.ágú 2020 Lesa grein
Magga Pála og “fyrsta kynslóðin”

Magga Pála og “fyrsta kynslóðin”

🕔10:32, 7.ágú 2020

“Guði sé lof að þú ert hinsegin…”

Lesa grein
Eftirrétturinn sem svíkur aldrei!

Eftirrétturinn sem svíkur aldrei!

🕔08:54, 7.ágú 2020

Þetta krem er punkturinn yfir i-ið í veislumáltíð. Kremið má frysta og þá verður úr unaðslegur ís. En ófrosið er það tilvalið með fallegum berjum í skál eins og jarðarberjum, bláberjum, hindberjum eða bara hvaða  berjum sem er. Auðvelt er

Lesa grein
Ellert B. Schram, fyrrum formaður Félags eldri borgara

Ellert B. Schram, fyrrum formaður Félags eldri borgara

🕔07:02, 5.ágú 2020

Um marga má segja að þeir hverfi í fjöldann þegar þeir eldast og sumir kjósa það hlutskipti, en Ellert Schram er ekki einn af þeim. Hann hefur kosið að vera í sviðsljósinu og líkamlegt atgerfi hans gerir það að verkum að hann stendur út

Lesa grein
Er lyfjanotkun of mikil meðal eldri Íslendinga?

Er lyfjanotkun of mikil meðal eldri Íslendinga?

🕔08:09, 4.ágú 2020

“Það er ekkert einfalt svar til við þessari spurning,” segir Helga Eyjólfsdóttir öldrunarlæknir. “Tíðni fjölveikinda eykst með hækkandi aldri og sömuleiðis notkun lyfja og því er oftast um að ræða eðlilega aukningu á lyfjanotkun. Fjöllyfjanotkun (e. polypharmacy) er skilgreind sem

Lesa grein

Í Fókus – neikvætt en skemmtilegt

🕔12:56, 3.ágú 2020 Lesa grein
Sinnepskryddaður lax á grillið

Sinnepskryddaður lax á grillið

🕔13:24, 31.júl 2020

Laxinn er ekki bara ofurfæða heldur líka sælkerafæði.

Lesa grein
Heppin mitt í ólgusjó 

Heppin mitt í ólgusjó 

🕔08:15, 31.júl 2020

Listakonunni Guðrúnu Hrund hefur gengið vel í baráttunni við krabbamein

Lesa grein
Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

🕔10:32, 24.júl 2020

Þessi réttur er fyrir fjóra til sex og óneitanlega er skemmtilegt að bera hann fram fyrir sælkera. 4 kjúklingabringur svartur pipar olía til steikingar 500 g sveppir 2 hvítlauksrif, pressuð safi úr ½ sítrónu ¾ bolli matreiðslurjómi ½ bolli ferskur

Lesa grein
Langeldað hvítlaukslambalæri

Langeldað hvítlaukslambalæri

🕔11:45, 17.júl 2020

1 lambalæri, u.þ.b. 2 1/2 kg 1 msk. ferskt tímían og meira ef vill nýmalaður pipar og salt 40-50 hvítlauksrif 2 msk. olía 3 msk. brandí 3 dl hvítvín, soð eða vatn Hitið ofninn í 175°C. Nuddið lærið vel með

Lesa grein
Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

🕔11:51, 10.júl 2020

800 g bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök á mann) 25 g smjör 1 sítróna nýmalaður pipar og smá salt 2 msk. graslaukur, saxaður möndluflögur, ristaðar Kreistið sítrónu yfir flökin og kryddið með nýmöluðum pipar og svolitlu salti. Þegar sítrónusafi er notaður þarf minna að salta. Grillið eða steikið

Lesa grein
Heitar og kaldar grillsósur

Heitar og kaldar grillsósur

🕔11:13, 3.júl 2020

Sósurnar með grillmatnum geta gert útslagið þegar bjóða á til veislu. Hér eru fjórar góðar sósur sem gott er að grípa til. Verði ykkur að góðu í sumar. Tvær heitar sósur: Mild satay sósa 2 msk. olía 3 hvítlauksrif, smátt

Lesa grein