Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Njóta efri áranna meðan stætt er

Njóta efri áranna meðan stætt er

🕔08:13, 28.feb 2020

Við ákváðum að fara alla leið og seldum öll okkar húsgögn þegar við fluttum því okkur fannst þau of stór og ekki passa inn á þetta nýja heimili. Og við söknum þeirra ekki neitt.

Lesa grein
Áhugaverð námskeið

Áhugaverð námskeið

🕔14:52, 26.feb 2020

Var á Íslandi löngu fyrir landnám Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa dýr á norðurslóðum oft borið á góma. Fáir vita að ein þeirra tegunda sem sérstaklega er fylgst með í þessum málaflokki er heimskautarefurinn, sama tegund og refurinn okkar

Lesa grein
Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

🕔08:32, 26.feb 2020

Ísólfur Gylfi Pálmason er einn af þeim Íslendingum sem allir vita hverjir eru enda var hann áberandi í samfélaginu í mörg ár. Það var á meðan hann var í hringiðu stjórnmálanna en í nokkurn tíma hefur ekki mikið til hans

Lesa grein
Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

🕔16:25, 21.feb 2020

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið

Lesa grein
Gljáður rauðlaukur

Gljáður rauðlaukur

🕔08:01, 21.feb 2020

dásamlegt meðlæti

Lesa grein
Að taka ábyrgð á eigin lífi og hamingju

Að taka ábyrgð á eigin lífi og hamingju

🕔07:19, 21.feb 2020

Móðir Hildar Guðnadóttir hefur lifað viðburðaríku lífi.

Lesa grein
Hendur – fallegar á öllum aldri

Hendur – fallegar á öllum aldri

🕔09:21, 20.feb 2020

Saga þeirra er í öllu falli mjög forvitnileg og óneitanlega væri gaman að skrifa bók um sögu handa!

Lesa grein
Amma hans Hjálmars skefur ekki utan af því

Amma hans Hjálmars skefur ekki utan af því

🕔16:58, 19.feb 2020

Hjálmar Bogi Hafliðason vitnar oft í ömmu sína.

Lesa grein
Getum við orðið gráhærð á einni nóttu

Getum við orðið gráhærð á einni nóttu

🕔09:26, 18.feb 2020

Jafnvel þótt hárið sé ekki lifandi vefur eru frumurnar sem framleiða það í hópi þeirra virkustu í öllum líkamanum.

Lesa grein
Í Fókus – Heilbrigðismál

Í Fókus – Heilbrigðismál

🕔10:12, 17.feb 2020 Lesa grein
Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

🕔08:50, 16.feb 2020

Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.

Lesa grein
Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

🕔10:06, 14.feb 2020

Þessi réttur verður fljótt uppáhald lambakjötsunnandans. Uppskriftin er upphaflega úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, eins helsta matreiðslumeistara landsins. Með þessari eldunaraðferð verður kjötið svo meyrt að ekki er þörf á sósu. Margir kjósa þó að bera sósu fram með lambakjöti og

Lesa grein
Unaðurinn í vatninu

Unaðurinn í vatninu

🕔07:04, 12.feb 2020

En af hverju nýtum við okkur vatnið ekki í ríkara mæli fyrst við eigum nóg af því, bæði heitu og köldu?

Lesa grein