Norræna húsið „Krákan situr á steini“

🕔15:17, 21.mar 2019

Viltu eiga notalega stund med barninu þínu eða barnabarninu á tónlistarnámskeiði á Bókasafni Norræna hússins? Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkennari, söngkona og fiðluleikari leiðir námskeið fyrir ung börn (frá 3ja mánaða til 6 ára) og fjölskyldur þeirra dagana 26. mars, 2. apríl,

Lesa grein

Undir Parísarhimni – Bergljót Arnalds

🕔11:56, 15.mar 2019

Bergljót Arnalds söngkona, Birgir Þórisson píanóleikari, Birgir Bragason bassaleikari, Margrét Arnar harmónikkuleikari skapa Parísarstemningu þann 21. mars næstkomandi. Kveikt verður á kertaljósum kl. 21:00 og áhorfendur fá að hlýða á gullfalleg lög sem Edith Piaf, Jacques Brel, Josepth Kosma og

Lesa grein

Lestur af ólíkum miðlum – Haukur Arnþórsson með erindi hjá U3A

🕔11:00, 23.feb 2019

Haukur Arnþórsson,stjórnsýslufræðingur, fjallar um Lestur af ólíkum miðlum, á fundi hjá U3A 26.febrúar klukkan 16:30 í Hæðargarði 31, Reykajvík. Haukur mun fara yfir nýjar rannsóknarniðurstöður um samanburð lesmiðla og áhrif snjalltækja á lestur og einbeitingu og minnist m.a. á niðurstöður rannsókna bandarísku

Lesa grein

Jóhannes S. Kjarval: …lífgjafi stórra vona

🕔12:21, 25.jan 2019

Árið 1968 ánafnaði Kjarval Reykjavíkurborg stóran hluta listaverka sinna og persónulegra muna og hafa verk hans verið kynnt með ýmsu móti frá því Kjarvalsstaðir voru opnaðir árið 1973. Safneignin hefur vaxið jafnt og þétt í gegnum árin; bæði hafa verið

Lesa grein

Listasafn Einars Jónssonar

🕔12:15, 25.jan 2019

Listasafn Einars Jónssonar Eiríksgötu 3 í Reykjavík er opið alla daga, nema mánudaga, frá klukkan 10 til 17. Aðgangseyrir er 1000 krónur.

Lesa grein

Fly Me to the Moon

🕔12:08, 25.jan 2019

Sýningum á verkinu Fly Me to the Moon í Þjóðleikhúsinu er að ljúka. Í kynningu segir að þetta sé bráðskemmtilegt og hjartnæmt verk um tvær kjarnakonur sem hafa alltaf þurft að hafa fyrir lífinu, en standa skyndilega frammi fyrir möguleikanum

Lesa grein

Samfélagsbreytingar á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar – fyrirlestur U3A

🕔18:44, 18.jan 2019

22. janúar kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík. Fyrirlestur á vegum U3A. Ólafur Andri Ragnarsson fjallar um samfélagsbreytingar á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Heimurinn er nú að ganga í gegnum meiri tæknibreytingar en nokkru sinni í veraldarsögunni. Tækni eins og gervigreind,

Lesa grein

Helstu ranghugmyndir varðandi mataræði og fæðubótarefni – fyrirlestur hjá U3A

🕔16:19, 9.jan 2019

Fyrsti þriðjudagsviðburður U3A á nýju ári verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 16:30 í Hæðargarði 31 Gréta Jakobsdóttir Ph.D. flytur erindi sem hún kallar Matur og mýtur Hún fjallar um helstu ranghugmyndir varðandi mataræði og fæðubótarefni. Meðal annars verður farið yfir

Lesa grein

Rassfar í steini – Jón Björnsson heldur fyrirlestur og gefur út bók

🕔11:25, 19.nóv 2018

U3A minnir á næsta þriðjudagsviðburð sem verður 20. nóvember kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Jón Björnsson spjallar um Rassfar í steini  Í slóð Ólafs helga til Stiklastaða. Jón Björnsson mun segja frá ferð á hjóli eftir svonefndum Ólafsvegi frá Sundsvall

Lesa grein

Ættfræðigrúsk – Stefán Halldórsson á fundi U3A

🕔14:55, 31.okt 2018

Næsti þriðjudagsviðburður U3A verður nóvember kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Stefán Halldórsson spjallar um Ættfræðigrúsk Stefán mun fjalla um ættfræðiáhuga Íslendinga og þróun ættfræðinnar frá þjóðveldisöld til vorra daga, hvernig byggt er á ættfræði og sagnfræði til að skrá fjölskyldusöguna og varpar ljósi á heimildirnar sem ættfræðingar nota, bæði á skjalasöfnum, í bókum og á netinu. Stefán

Lesa grein

Þetta voru skemmtilegir strákar – fyrirlestur á vegum U3A

🕔12:14, 24.okt 2018

október kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Þetta voru skemmtilegir strákar Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur segir frá síðustu skólasveinum Hólaskóla Niðurlagning skóla og stóls fyrir norðan var eitthvert mesta högg varðandi samfélagið þar. Engin þéttbýlisþróun varð í heila öld. Sigrún mun

Lesa grein

Spall um notkun samfélagsmiðla hjá U3A – Maríanna Friðjónsdóttir

🕔13:07, 26.sep 2018

Þriðjudaginn 2. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík mun Maríanna Friðjónsdóttir spjalla um notkun Samfélagsmiðla þar sem hún ræðir almennt um slíka miðla og sérstaklega hvernig félagasamtök geta notað þá til að miðla sínu efni áfram til félagsmanna og

Lesa grein

Sannleiksleitandinn og blaðamaðurinn Jón lærði – Ólína Þorvarðardóttir flytur erindi

🕔16:34, 21.sep 2018

Þetta erindi Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um Jón lærða er á vegum U3A og verður haldið þriðjudaginn 25. september kl. 16:30-18 í Hæðargarði 31, Reykjavík aldar alþýðufræðimaðurinn Jón lærði Guðmundsson var orðlagður fyrir bæði fræði og galdur. Þekktastur var hann þó sem

Lesa grein

STERK OG LIÐUG – leikfiminámskeið hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík

🕔13:00, 29.ágú 2018

STERK OG LIÐUG leikfimi námskeið hefst mánudaginn 3. september kl. 11.30 Verður kl. 11.30 til 12.15 á mánu- og fimmtudögum. Verð fyrir þetta námskeið er aðeins kr 15.900 í 8 vikur. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111 Námskeið fyrir dömur

Lesa grein