Samfélagsbreytingar á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar – fyrirlestur U3A

🕔18:44, 18.jan 2019

22. janúar kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík. Fyrirlestur á vegum U3A. Ólafur Andri Ragnarsson fjallar um samfélagsbreytingar á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar Heimurinn er nú að ganga í gegnum meiri tæknibreytingar en nokkru sinni í veraldarsögunni. Tækni eins og gervigreind,

Lesa grein

Helstu ranghugmyndir varðandi mataræði og fæðubótarefni – fyrirlestur hjá U3A

🕔16:19, 9.jan 2019

Fyrsti þriðjudagsviðburður U3A á nýju ári verður þriðjudaginn 15. janúar kl. 16:30 í Hæðargarði 31 Gréta Jakobsdóttir Ph.D. flytur erindi sem hún kallar Matur og mýtur Hún fjallar um helstu ranghugmyndir varðandi mataræði og fæðubótarefni. Meðal annars verður farið yfir

Lesa grein

Rassfar í steini – Jón Björnsson heldur fyrirlestur og gefur út bók

🕔11:25, 19.nóv 2018

U3A minnir á næsta þriðjudagsviðburð sem verður 20. nóvember kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Jón Björnsson spjallar um Rassfar í steini  Í slóð Ólafs helga til Stiklastaða. Jón Björnsson mun segja frá ferð á hjóli eftir svonefndum Ólafsvegi frá Sundsvall

Lesa grein

Ættfræðigrúsk – Stefán Halldórsson á fundi U3A

🕔14:55, 31.okt 2018

Næsti þriðjudagsviðburður U3A verður nóvember kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Stefán Halldórsson spjallar um Ættfræðigrúsk Stefán mun fjalla um ættfræðiáhuga Íslendinga og þróun ættfræðinnar frá þjóðveldisöld til vorra daga, hvernig byggt er á ættfræði og sagnfræði til að skrá fjölskyldusöguna og varpar ljósi á heimildirnar sem ættfræðingar nota, bæði á skjalasöfnum, í bókum og á netinu. Stefán

Lesa grein

Þetta voru skemmtilegir strákar – fyrirlestur á vegum U3A

🕔12:14, 24.okt 2018

október kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík Þetta voru skemmtilegir strákar Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur segir frá síðustu skólasveinum Hólaskóla Niðurlagning skóla og stóls fyrir norðan var eitthvert mesta högg varðandi samfélagið þar. Engin þéttbýlisþróun varð í heila öld. Sigrún mun

Lesa grein

Spall um notkun samfélagsmiðla hjá U3A – Maríanna Friðjónsdóttir

🕔13:07, 26.sep 2018

Þriðjudaginn 2. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31, Reykjavík mun Maríanna Friðjónsdóttir spjalla um notkun Samfélagsmiðla þar sem hún ræðir almennt um slíka miðla og sérstaklega hvernig félagasamtök geta notað þá til að miðla sínu efni áfram til félagsmanna og

Lesa grein

Sannleiksleitandinn og blaðamaðurinn Jón lærði – Ólína Þorvarðardóttir flytur erindi

🕔16:34, 21.sep 2018

Þetta erindi Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um Jón lærða er á vegum U3A og verður haldið þriðjudaginn 25. september kl. 16:30-18 í Hæðargarði 31, Reykjavík aldar alþýðufræðimaðurinn Jón lærði Guðmundsson var orðlagður fyrir bæði fræði og galdur. Þekktastur var hann þó sem

Lesa grein

STERK OG LIÐUG – leikfiminámskeið hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík

🕔13:00, 29.ágú 2018

STERK OG LIÐUG leikfimi námskeið hefst mánudaginn 3. september kl. 11.30 Verður kl. 11.30 til 12.15 á mánu- og fimmtudögum. Verð fyrir þetta námskeið er aðeins kr 15.900 í 8 vikur. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111 Námskeið fyrir dömur

Lesa grein

Ljósmyndasýning Annie Ling í Gerðubergi

🕔09:29, 28.maí 2018

Ár hvert þrefaldast íbúafjöldinn á Íslandi þegar ferðalangar víðs vegar að úr heiminum koma til landsins í leit að hrífandi landslagi og pakkaðri dagskrá af hraunbreiðum, jöklum og fossum. Sífellt fleiri flóttamenn sækja um hæli á Íslandi, en meirihluti þeirra

Lesa grein

Stofutónleikaröð á Gljúfrasteini í sumar

🕔09:22, 28.maí 2018

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju sunnudaginn 3. júní næstkomandi, en þá spilar sjálfur meistari Megas í fyrsta sinn í stofu skáldsins. Gljúfrasteinn var mikið tónlistarheimili en ýmsir heimsþekktir tónlistarmenn héldu þar tónleika auk þess sem Halldór sjálfur var prýðilegur píanóleikari

Lesa grein

Viskí – lífsins vatn

🕔16:17, 20.mar 2018

Námskeið um viskí verður haldið í Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7, Reykjavík  þann 12.apríl næst komandi, klukkan 19:30 – 22:30. Almennt gjald á námskeiðið er 14.900 krónur, en ef menn skrá sig fyrir 2.apríl er gjaldið 13.500 krónur.  Kennari á námskeiðinu

Lesa grein

Þór Jakobsson segir frá Sæmundi fróða og öðrum Oddaverjum – U3A

🕔13:15, 22.feb 2018

Næsti viðburður á vettvangi U3A verður : Þriðjudaginn 27. febrúar kl 17:15 í Hæðargarði 31 Þór Jakobsson rekur sögu Odda á Rangárvöllum og segir frá Sæmundi fróða og öðrum Oddaverjum hjá U3A í erindinu verður saga ábúenda í Odda á

Lesa grein

Kona á skjön í Borgarbókasafni – Um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi

🕔12:27, 18.jan 2018

Kona á skjön | Um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 20. janúar – 4. mars 2018 Rithöfundarferill Guðrúnar frá Lundi er sannkallað ævintýri í íslenskri bókmenntasögu. Óþekkt kona norðan úr Skagafirði verður metsöluhöfundur nánast á

Lesa grein

Fyrirlestur um traust og hvernig það er endurheimt – Jón Björnsson hjá U3A

🕔18:09, 17.jan 2018

Kaffispjall U3A –  23. jan 2018 á  kaffihúsi Kaffitárs við Höfðatorg, Borgartúni 12. Jón Björnsson, rithöfundur og sálfræðingur spjallar um TRAUST Hvað er traust? Leikur með lokuð augu.  „Þú verður gripinn” Samheiti: Áreiðanleiki, tiltrú, trúnaðartraust. Hvað hefur sá til að

Lesa grein