Spennandi viðburðir hjá U3A á Íslandi – skoðið dagatalið

🕔12:14, 24.nóv 2017

U3A á Íslandi heldur geysilega spenanndi fyrirlestra allt árið að   SKOÐIÐ SVO ENDILEGA DAGSKRÁ VETRARINS Á VIÐBURÐADAGATALI U3A Á ÍSLANDI HÉR

Lesa grein

Norður-Kórea og Kína – Einfarinn og heimsveldið

🕔11:14, 17.nóv 2017

Norður-Kórea verður viðfangsefni í spjallkaffi nóvembermánaðar hjá U3A þriðjudaginn 21. nóvember  kl 17:15 á Grand hóteli við Sigtún Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra fjallar um Norður-Kóreu og Kína. Gunnar Snorri rifjar upp kynni af stjórnvöldum í þessum ríkjum og ræðir flókin

Lesa grein

Snjóflóðin mannskæðu – fyrirlestur U3A

🕔12:00, 13.nóv 2017

Þriðjudaginn 14. nóvember kl 17:15 í Hæðargarði 31 verður fjallað um Snjóflóðin mannskæðu  Svanbjörg Haraldsdóttir, jarðeðlisfræðingur fjallar um snjóflóðið á Flateyri í október 1995 og flóðin í Neskaupstað í desember 1974 og snjóflóðasöguna á þessum svæðum. Auk þess kemur hún inn á snjóflóðavarnir,

Lesa grein
Fornleifarannsóknir á Reykjavíkursvæðinu – fyrirlestur hjá U3A

Fornleifarannsóknir á Reykjavíkursvæðinu – fyrirlestur hjá U3A

🕔11:41, 6.okt 2017

Þriðjudaginn 10. október í Hæðargarði 31 kl. 17:15 Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við H.Í. flytur erindi sem hann nefnir Og síðan gerðist ekki neitt Í erindinu fjallar Orri um fornleifar í Reykjavík frá elleftu öld til þeirrar átjándu. .Þegar

Lesa grein

Enn líf í dalnum – fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi

🕔10:11, 28.sep 2017

þriðjudaginn 3. október í Hæðargarði 31 kl. 17:15 Enn líf í dalnum – Guðrún frá Lundi Marín Hrafnsdóttir Liðin eru rúm 70 ár frá því að fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs kom út. Alls urðu bindin fimm og var þar komin

Lesa grein

Íslendingasögunámskeið hjá eldri borgurum í Reykjavík

🕔15:47, 6.sep 2017

Íslendingasögunámskeiðin hefjast 22. september – nálgast tíunda árið Íslendingasögur: Sögur úr Eyjafirði og nágrenni. Kennari: Baldur Hafstað. Námskeiðið hefst þann 22. sept. kl. 13.00. Byrjað verður á Svarfdæla sögu, örlagasögu af Yngvildi fagurkinn. Námskeiðsgjald er 15.500 krónur Skráning á feb@feb.is

Lesa grein

Geirfuglinn til sýnis – síðustu forvöð

🕔14:55, 26.maí 2017

Það styttist í lok sýningarinnar á geirfuglinum í Þjóðmenningarhúsinu……. Geirfugl † pinguinus impennis Sýningartímabil 16.6.2016 – 16.6.2017 Sýningarstaður Safnahúsið við Hverfisgötu aldauði tegundar – síðustu sýningar Á sýningunni gefur að líta uppstoppaðan geirfugl sem keyptur var 1971, uppdrátt af Geirfuglaskeri

Lesa grein

Enn tækifæri til að sjá Hjartastein

🕔14:47, 26.maí 2017

Það er enn hægt að sjá Hjartastein, myndina sem var valin besta íslenska kvikmyndin í ár.  Sjá nánar hlekkinn hér fyrir neðan.   Hjartasteinn / Heartstone

Lesa grein

Hross í oss í Bíó Paradís

🕔14:44, 26.maí 2017

Hross í oss / Of Horses and Men

Lesa grein

Leiðsögn um sýningu Louisu Matthíasdóttur á Kjarvalsstöðum á sunnudag

🕔14:41, 26.maí 2017

Viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.  Leiðsögn um sýninguna verður á sunnudaginn, 28.maí klukkan 14:00, en sýningin stendur í

Lesa grein

Aftur til 80´s

🕔12:03, 12.apr 2017

Kvennakór Kópavogs fagnar 15 ára afmæli þessa vorönn og af því tilefni verða haldnir tvennir tónleikar í Gamla Bíói að kvöldi síðasta vetrardags, þann 19. apríl , kl. 19:00 og 22:00. Horfið verður aftur til níunda áratugarins og rifjað upp

Lesa grein

Fundur um atvinnumöguleika fólks 50+

🕔10:26, 23.mar 2017

Kæru félagar og áhugafólk um U3A. Nú er komið að þriðja spjallkaffi vorsins á Grand hóteli við Sigtún, þriðjudaginn 28. mars kl. 17:15 Spjallkaffi um vinnumarkaðinn og atvinnumöguleika fólks 50+ Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri Hagvangs spjallar við okkur um vinnumarkaðinn

Lesa grein

Allt sem þú vilt vita um Vestmannaeyjar á fyrirlestrum U3A og áttahagafélagsins í Hæðargarði

🕔14:18, 6.mar 2017

Nú er að hefjast þriggja erinda námskeið U3A  í samstarfi við Átthagafélag Vestmannaeyinga.  Námskeiðið verður á hefðbundnum tíma í Hæðargarði 31, kl 17:15 , þriðjudagana 7. og 14. mars og 25. apríl. Námskeiðinu lýkur síðan með dagsferð út í Eyjar

Lesa grein

Háfjallakvöld í tilefni 90 ára afmælis Ferðafélags Íslands

🕔14:11, 6.mar 2017

Sunnudaginn 12. mars 2017, kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu Aðgangseyrir kr. 1.000. Allur ágóði af sýningunni rennur til Vina Þórsmerkur. Dagskrá: Guðni Th. Jóhannesson, ávarp forseta Íslands Gerlinde Kaltenbrunner – Passion 8000 – Dream of lifetime Ólafur Már Björnsson –

Lesa grein