Íslendingasögunámskeið hjá eldri borgurum í Reykjavík

🕔15:47, 6.sep 2017

Íslendingasögunámskeiðin hefjast 22. september – nálgast tíunda árið Íslendingasögur: Sögur úr Eyjafirði og nágrenni. Kennari: Baldur Hafstað. Námskeiðið hefst þann 22. sept. kl. 13.00. Byrjað verður á Svarfdæla sögu, örlagasögu af Yngvildi fagurkinn. Námskeiðsgjald er 15.500 krónur Skráning á feb@feb.is

Lesa grein

Geirfuglinn til sýnis – síðustu forvöð

🕔14:55, 26.maí 2017

Það styttist í lok sýningarinnar á geirfuglinum í Þjóðmenningarhúsinu……. Geirfugl † pinguinus impennis Sýningartímabil 16.6.2016 – 16.6.2017 Sýningarstaður Safnahúsið við Hverfisgötu aldauði tegundar – síðustu sýningar Á sýningunni gefur að líta uppstoppaðan geirfugl sem keyptur var 1971, uppdrátt af Geirfuglaskeri

Lesa grein

Enn tækifæri til að sjá Hjartastein

🕔14:47, 26.maí 2017

Það er enn hægt að sjá Hjartastein, myndina sem var valin besta íslenska kvikmyndin í ár.  Sjá nánar hlekkinn hér fyrir neðan.   Hjartasteinn / Heartstone

Lesa grein

Hross í oss í Bíó Paradís

🕔14:44, 26.maí 2017

Hross í oss / Of Horses and Men

Lesa grein

Leiðsögn um sýningu Louisu Matthíasdóttur á Kjarvalsstöðum á sunnudag

🕔14:41, 26.maí 2017

Viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur túlkað íslenskt landslag.  Leiðsögn um sýninguna verður á sunnudaginn, 28.maí klukkan 14:00, en sýningin stendur í

Lesa grein

Aftur til 80´s

🕔12:03, 12.apr 2017

Kvennakór Kópavogs fagnar 15 ára afmæli þessa vorönn og af því tilefni verða haldnir tvennir tónleikar í Gamla Bíói að kvöldi síðasta vetrardags, þann 19. apríl , kl. 19:00 og 22:00. Horfið verður aftur til níunda áratugarins og rifjað upp

Lesa grein

Fundur um atvinnumöguleika fólks 50+

🕔10:26, 23.mar 2017

Kæru félagar og áhugafólk um U3A. Nú er komið að þriðja spjallkaffi vorsins á Grand hóteli við Sigtún, þriðjudaginn 28. mars kl. 17:15 Spjallkaffi um vinnumarkaðinn og atvinnumöguleika fólks 50+ Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri Hagvangs spjallar við okkur um vinnumarkaðinn

Lesa grein

Allt sem þú vilt vita um Vestmannaeyjar á fyrirlestrum U3A og áttahagafélagsins í Hæðargarði

🕔14:18, 6.mar 2017

Nú er að hefjast þriggja erinda námskeið U3A  í samstarfi við Átthagafélag Vestmannaeyinga.  Námskeiðið verður á hefðbundnum tíma í Hæðargarði 31, kl 17:15 , þriðjudagana 7. og 14. mars og 25. apríl. Námskeiðinu lýkur síðan með dagsferð út í Eyjar

Lesa grein

Háfjallakvöld í tilefni 90 ára afmælis Ferðafélags Íslands

🕔14:11, 6.mar 2017

Sunnudaginn 12. mars 2017, kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu Aðgangseyrir kr. 1.000. Allur ágóði af sýningunni rennur til Vina Þórsmerkur. Dagskrá: Guðni Th. Jóhannesson, ávarp forseta Íslands Gerlinde Kaltenbrunner – Passion 8000 – Dream of lifetime Ólafur Már Björnsson –

Lesa grein

Af fingrum fram – Egill Ólafsson

🕔14:01, 6.mar 2017

Egill Ólafsson verður með tónleika í Salnum í Kópavogi 10.mars og hefjast þeir klukkan 20.30. Sumir vilja meina að Egill sé besti íslenski söngvarinn frá upphafi vega. Það eru stór orð en fáir hafa sýnt af sér aðra eins fjölhæfni og

Lesa grein

Listin að lifa saman – fyrirlestur um samskipti við innflytjendur og flóttafólk

🕔13:52, 24.feb 2017

  Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:15 Anna Lára Steindal Fjölmenning – Listin að lifa saman   Anna Lára Steindal er heimspekingur og fyrirlesari sem trúir á mátt samræðunnar og mikilvægi þess að deila hugmyndum okkar og sögum af fólki sem

Lesa grein

Glíman mótaði karlmennskuhugmyndir okkar – fyrirlestur U3A

🕔12:13, 13.feb 2017

Næsti viðburður á vettvangi U3A verður nú á þriðjudaginn 14. febrúar kl 17:15 í Hæðargarði 31 þegar Valdimar Tr. Hafstein, prófessor í þjóðfræði flytur erindi sem hann nefnir  Mótun nútímamannsins: Glíman við karlmennskuna á fyrri hluta 20. aldar Aðgangur kr.

Lesa grein

Kvæðakvöld á Café Rósenberg

🕔13:07, 16.jan 2017

Þriðjudagskvöldið 17. janúar stendur Kvæðamannafélagið Iðunn fyrir skemmtidagskrá á Café Rósenberg  þar sem fram kemur úrvals kvæðafólk, þau: Ása Ketilsdóttir, Bára Grímsdóttir, Rósa Jóhannesdóttir, Ingimar Halldórsson, Þuríður Guðmundsdóttir, Ólína Þorvarðardóttir og Rósa Þorsteinsdóttir og munu þau kveða nýtt og eldra

Lesa grein

ÞORSKASTRÍÐIN, FOR COD’S SAKE

🕔12:58, 16.jan 2017

Sýningin ÞORSKASTRÍÐIN, FOR COD’S SAKE, í Sjóminjasafninu í Reykjavík,  fjallar um pólitískar deilur milli Íslands og Bretlands um fiskveiðiréttindi á Íslandsmiðum á árunum 1958–1976. Saga þorskastríðanna er rík og margslungin. Í henni koma við sögu fagurklæddir sjómenn frá Hull, ármenn

Lesa grein