Ástarsaga á Ítalíu

Ástarsaga á Ítalíu

🕔07:00, 29.apr 2024

Elsa Waage, söngkona og söngkennari, hefur lært að njóta dagsins í dag því hvað morgundagurinn ber í skauti sér veit enginn. Hún er kjarkmikil og lífsglöð, eiginleikar sem hún fékk í vöggugjöf og hafa reynst henni vel. Elsa lærði ung á

Lesa grein
Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

🕔07:00, 27.apr 2024

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu (COP) og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítala rannsakað sjaldgæfan arfgengan sjúkdóm hér á landi sem veldur blæðingum í heila. Hákon hefur um langt skeið stundað rannsóknir á erfðamengi fólks með ákveðna

Lesa grein
 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

🕔14:26, 24.apr 2024

– segir Anna Þórunn Hauksdóttir hönnuður

Lesa grein
„Ég er bara flökkukind“

„Ég er bara flökkukind“

🕔07:00, 24.apr 2024

Ásta Steingerður Geirsdóttir skilur lítið í jafnöldrum sínum sem sestir eru í helgan stein, nema ef um heilsubrest sé að ræða. Hún þurfti að hætta að vinna fyrr en hún ætlaði af heilsufarsástæðum en er á leið út á vinnumarkaðinn

Lesa grein
„Við verðum að tala um dauðann“

„Við verðum að tala um dauðann“

🕔07:00, 18.apr 2024

– segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir sem einnig kennir fólki að halda á vit nýrra drauma

Lesa grein
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

🕔07:00, 16.apr 2024

Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
„Hugleiðsla er algjörlega svarið við 21. öldinni“

„Hugleiðsla er algjörlega svarið við 21. öldinni“

🕔07:00, 11.apr 2024

– segir Hrönn Baldursdóttir sem kennir gönguhugleiðslu

Lesa grein
„Röddin getur laðað að en líka hrint frá“

„Röddin getur laðað að en líka hrint frá“

🕔07:00, 10.apr 2024

– Segir Valdís Ingibjörg Jónsdóttir sem berst fyrir bættri raddheilsu

Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Eldra fólk er ekki ónýtt þótt það sé stundum illa heilt

Eldra fólk er ekki ónýtt þótt það sé stundum illa heilt

🕔07:00, 5.apr 2024

Bryndís fagnaði níræðisafmæli sínu þann 22. febrúar síðastliðinn en það voru ekki einu tímamótin í lífi hennar um þessar mundir því nýlega fékk hún í hendur þriðju bók sína um íslenska sagnaarfinn. Bækurnar eru skrifaðar fyrir enskumælandi börn en að

Lesa grein
Hannesarholt geymir söguna okkar

Hannesarholt geymir söguna okkar

🕔07:00, 2.apr 2024

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp

Lesa grein
Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

🕔07:00, 28.mar 2024

Ólafía Aðalsteinsdóttir er sjötug og segist flagga aldrinum glöð. Hún hreyfir sig mikið þrátt fyrir að hafa lent í erfiðum veikindum og er í hálfu starfi, segir það gefa sér orku að starfa og hitta góða vinnufélaga auk þess að

Lesa grein
„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

„Ég ætla að taka sjálfa mig mér til fyrirmyndar“

🕔07:00, 26.mar 2024

– Segir Kristín Jónsdóttir Njarðvík framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs háskólamanna

Lesa grein