Skoðum viðhorf okkar til eigin aldursfordóma
Barátta eldra fólks fyrir viðurkenningu fer víða fram og hér er áhugavert viðtal við bandaríska baráttukonu
Barátta eldra fólks fyrir viðurkenningu fer víða fram og hér er áhugavert viðtal við bandaríska baráttukonu
Eldra fólk getur líka haft fordóma gagnvart því að eldast
Lára V. Júlíusdóttir fer yfir sviðið.
segir Lind Draumland Völundardóttir nýskipaður skólameistari á Höfn í Hornafirði
Þetta sýnir rannsókn sem byggir á samtölum við fjölda eldra fólks sem hefur þurft að skipta um vinnu
Hildur Jakobína Gísladóttir segir það hugsanavillu að fólk á ákveðnum aldri sé allt steypt í sama mót
Samkvæmt skýrslu SÞ er annar hver jarðarbúi haldinn aldursfordómum
Inga Dagný Eydal skrifar um aldurinn sem við mælum í árum og hinn sem við stýrum sjálf
Sumir telja að í lögum um endurnýjun ökuskírteina endurspeglist aldursfordómar.
Það að segjast bara vera að „djóka“ er engin afsökun fyrir bröndurum sem fela í sér aldursfordóma, kynjamismunun, kynþáttafordóma eða kynferðislega áreitni
Eldra fólk má helst ekki gera neitt nema í sjálfboðavinnu segir einn viðmælenda Lifðu núna
Á að fela gráu hárin eða á að sættast við þau og taka þeim fagnandi
Bandarísk baráttukona hvetur konur til að snúast gegn aldursmisrétti eins og þær snerust gegn misrétti kynjanna fyrir hálfri öld
Þó að Ásdís Skúladóttir sé hætt formlegri vinnu hefur hún mörg járn í eldinum. Hún er ekki af baki dottin og enn að fá spennandi verkefni.