Hvað fá afi og amma að borða?
Á matseðlinum eru kindabjúgu, kjúklingur og rauðspretta. Í eftirrétt ávextir með rjóma og kakósúpa.
Á matseðlinum eru kindabjúgu, kjúklingur og rauðspretta. Í eftirrétt ávextir með rjóma og kakósúpa.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir eldri borgara hafa verið skilda eftir í netvæðingunni
Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem náði til rúmlega tvö hundruð einstaklinga um áttrætt.
Wilhelm Wessman gefur ekki mikið fyrir aðgerðir stjórnvalda í kjaramálum eldra fólks um síðustu áramót
Eldra fólk telur að það stangist á við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að beita sérstökum skatti á fólk sem hefur náð ákveðnum aldri.
Ólaunað vinnuframlag eldra fólks er umtalsvert en sjaldan er um það rætt.
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang. Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og eru ötulir stuðningsmenn afkomenda sinna.
Formaður FEB í Reykjavík segir hins vegar að upplýsingar vanti um hvernig nýjar tillögur ríkisstjórnarinnar komi út fyrir fólk
Það er eins og ríkisstjórnin hér sé á móti eldri borgurum, segir Björgvin Guðmundsson.
Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+
Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi
Það er hægt að spara ef menn nýta sér afsláttinn sem Félög eldri borgara fá víða um land