68 ára í formi eins og 53ja ára
Halldór Pálsson fór í gönguklúbb Heilsuklúbbsins í Hlíðarsmára í Kópavogi eftir að hundurinn hans dó
Halldór Pálsson fór í gönguklúbb Heilsuklúbbsins í Hlíðarsmára í Kópavogi eftir að hundurinn hans dó
Guðný Þórarinsdóttir og Hjörtur Hjartarson sjá ekki eftir að hafa keypt sumarbústað og barnabörnin eru stórhrifin
Wilhelm Wessman telur að það sé búið að breyta lífeyrisiðjaldinu í skatt.
Greta og Páll fluttu á Selfoss og byggðu sumarbústað á Haukadalsmel
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi um gott efnahagsástand í þættinum Í Bítinu á Bylgjunni í morgun
Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir að það þurfi að breyta baráttuaðferðum eldra fólks í takt við nýja tíma. Hún segist nota samfélagsmiðla til að hafa samband við pólitíkusa og það virki oft ágætlega.
Á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð er fólk sett í herbergi með ókunnugum. Skömm er að, segir aðstandandi eins heimilismanna.
Í vetur fann ég óvart leið til þess að hressa upp á sambandið við minn yndislega sambýlismann, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli.
Þrír til fimm Íslendingar fara þangað í viku hverri til að fá tilboð í tannviðgerðir.
Við neyddumst til að gera eitthvað róttækt – Það gekk ekki að drepa bakeríurnar með sýklalyfjum, segir vísindamaðurinn Bengt Jeppsson
Sigríður Snæbjörnsdóttir hefur alla ævi verið mikill jafnréttissinni bæði í orði og á borði. Hún er hámenntuð í stjórnun og hefur unnið sem slík á stærstu heilbrigðisstofnunum landsins.
Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali segir hægt að losa peninga með því að kaupa eldri íbúðir þegar menn minnka við sig
Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið
Margir sem hætta að vinna geta vænst þess að eiga 10-15 góð ár framundan og þá er um að gera að njóta þeirra.