Ekki bitur á bótum!
“Ef ég útilokaði störf sem væru í boði væru þau örlög mín ráðin að verða bitur á bótum,” segir Sesselja.
“Ef ég útilokaði störf sem væru í boði væru þau örlög mín ráðin að verða bitur á bótum,” segir Sesselja.
Á hverju ári koma fram nýir töfrakúrar sem eiga að aðvelda fólki að léttast.
Sérfræðingar í fjármögnun fyrirtækja velta þessu fyrir sér í Morgunblaðinu í dag
Kolbrúnu hefur tekist að halda sér í kjörþyngd árum saman.
Steinunn S. Sigurðardóttir og Ingólfur Steinar Ingólfsson fluttu frá Akureyri í Hveragerði til að vera nær börnum og barnabörnum
Treysti ekki á paradís handan Harmageddons en fann sína paradís hérna megin við Ragnarök.
Hugsaðu þér að vera í sumarfríi í 11 ár og haf ekki áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut, segja þau Páll og Þórunn.
Er leyfilegt í þinni fjölskyldu að tala um tilfinningar sínar?
Loksins rætist draumur Jónasar Haraldssonar.
Þrátt fyrir að saxast hafi á biðlista eftir liðskiptaaðgerðum bíða rúmlega 300 manns enn eftir að fá nýjan mjaðmalið