Betra að fá einhverja vexti en enga
Björn Berg fræðslustjóri Íslandsbanka mælir ekki með því að að fólk feli fjármuni til að koma í veg fyrir skerðingar hjá TR
Björn Berg fræðslustjóri Íslandsbanka mælir ekki með því að að fólk feli fjármuni til að koma í veg fyrir skerðingar hjá TR
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Hugsjónakonan Hildur Petersen tók hún til sinna ráða í baráttunni við plastið.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að ræða málefni eldra fólks við formann Félags eldri borgara.
Fáir hafa enn sem komið er sótt um að taka hálfan lífeyri hjá lífeyrissjóði á móti hálfum lífeyri frá TR
Reynslusaga Sigríðar J. Guðmundsdóttur á Selfossi
Það er gott að kynna sér tímanlega hvað menn fá í eftirlaun og sækja um þau með góðum fyrirvara
Það ætti að koma í ljós með vorinu hvort að króna á móti krónu skerðingarnar verða afnumdar
Það að ein gerð tekna eyði annarri gerð að öllu leyti hefur mjög letjandi áhrif á atvinnuþátttöku lífeyrisþega, segir í greinargerð með nýju frumvarpi Pírata
Það er erfitt að dæma um hvort eldri einstaklingar séu lakari starfsmenn en þeir sem yngri eru, segir Ari Skúlason.
Í raun er það svo að aðeins hluti lífeyrisþega hefur fengið 300 þúsund og það fremur lítill hluti
Stjórn Strætó ákvað á fundi sínum á föstudaginn, 2. febrúar, að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins úr 70 árum niður í 67 ár. Breytingin hefur nú þegar tekið gildi. Stök ferð kostar nú 220 krónur, hægt er að greiða fargjaldið
Rúmlega 70 prósent þeirra sem leita til Virk glíma annaðhvort við stoðkerfissjúkdóma eða andlega sjúkdóma
Hrafn Magnússon skrifar um málið á Facebook