Hóf rithöfundaferilinn um sjötugt
Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.
Ganga um aftökustaði á Þingvöllum er ein leiða í nýrri ferðabók Reynis, 25 gönguleiðir á Þingvallasvæðinu.
Frumkvöðull hefur áhyggjur af að aldurinn grafi undan honum í starfi. Ætli ráðið sé að lita hárið?
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík gagnrýnir bankana harðlega í nýtúkomnu blaði.
Magnús Pétursson fór á eftirlaun um mánaðamótin eftir langan og farsælan starfsferil
Að vera virkur á safélagsmiðlum getur verið hjálplegt þegar fólk langar að finna sér nýtt starf, hlutastarf eða er atvinnulaust
Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.
Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?
Staða eldra fólks á vinnumarkaði í Bandaríkjunum virðist hafa styrkst undanfarin ár samkvæmt nýlegri könnun.
Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB
Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Verkefnalisti Íslandsbanka við starfslok
Hvernig er að vera með yfirmann sem er miklu yngri en þú?
Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga og starfsfólk í félagsþjónustu á næstu árum. Þriðji hver hjúkrunarfræðingur íhugar að flytja af landi brott