Demantar eru taldir trygg og örugg fjárfesting
Það varð heimsfrægt þegar Richard Burton gaf Elíszbet Taylor demant sem var talinn hafa kostað sem svarar 137 milljónum íslenskra króna.
Það varð heimsfrægt þegar Richard Burton gaf Elíszbet Taylor demant sem var talinn hafa kostað sem svarar 137 milljónum íslenskra króna.
Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.
Félagsmálaráðherra stefnir að því að sett verði lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði
Félag eldri borgara í Reykjavík vill að lífeyrir hækki um tæpar 130 þúsund krónur á mánuði og taki mið af neyslukönnun Hagstofu Íslands.
Þráinn Þorvaldsson leggur til að slíkur banki verði stofnaður, þannig að þeir sem yngri eru getið notið reynslu þeirra sem áður voru virkir í atvinnulífinu.
Í nýrri könnun sem Vinnumálastofnun hefur látið gera má lesa ýmsan fróðleik um stöðu þeirra sem orðnir eru miðaldra og eldri
Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra bankastarfsmanna sem hafa misst vinnuna eru konur á miðjum aldri og eldri
Rúmlega sextug kona á Akureyri segist ekki fá fasta vinnu því hún þyki of gömul
Stefanía Harðardóttir veltir fyrir sér þjóðhagslegri hagkvæmni þess að borga fólki eftirlaun sem gæti auðveldlega haldið áfram að vinna.
Félagsmálaráðherra hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji setja lög sem banna aldurstengda mismunun á vinnumarkaði.
Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.
Lögreglan er ekki fullkomin og vald hennar er vandmeðfarið, segir Geir Jón Þórisson í pistli sínum. Og sjálfur sé hann bara ófullkominn maður.
Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.