Sigrast á skilnaðróttanum
Sagt er að engin reynsla, önnur en dauði einhvers nákomins, valdi jafn mikilli streitu og skilnaður
Sagt er að engin reynsla, önnur en dauði einhvers nákomins, valdi jafn mikilli streitu og skilnaður
Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.
Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynlífi aldraðra. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið benda þó til að fólk lifi virku kynlífi ævina á enda.
Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti
Önundur Jónsson hætti í lögreglunni á Vestfjörðum fyrir rúmum þremur árum en hefur ekki setið auðum höndum. Hann hefur keyrt trukka, mokað skurði, flokkað rusl en vinnur nú við bókhald og keyrir stundum olíubíl.
Gráglettinn pistill um hvernig farið er með aldrað fólk.
Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi
Ólafur Gíslason og Gerða S. Jónsdóttir héldu jólin hátíðleg í Lech í Austurríki um árabil
Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.
Hjón eiga frekar að fara ósátt að sofa, fremur en reyna að leysa úr ágreiningi sínum dauðþreytt og úrill
Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.