Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Sigrast á skilnaðróttanum

Sigrast á skilnaðróttanum

🕔10:46, 3.feb 2016

Sagt er að engin reynsla, önnur en dauði einhvers nákomins, valdi jafn mikilli streitu og skilnaður

Lesa grein
Hver var hún þessi langamma sem var til í fótbolta í stofunni heima?

Hver var hún þessi langamma sem var til í fótbolta í stofunni heima?

🕔11:30, 25.jan 2016

Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.

Lesa grein
Kynlíf aldraðra er feimnismál

Kynlíf aldraðra er feimnismál

🕔11:38, 22.jan 2016

Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á kynlífi aldraðra. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið benda þó til að fólk lifi virku kynlífi ævina á enda.

Lesa grein
Er sjálfsagt að sjá um aldraða foreldra sína?

Er sjálfsagt að sjá um aldraða foreldra sína?

🕔10:19, 21.jan 2016

Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti

Lesa grein
Lögreglumaðurinn sem hvarf ofan í skurð

Lögreglumaðurinn sem hvarf ofan í skurð

🕔12:53, 15.jan 2016

Önundur Jónsson hætti í lögreglunni á Vestfjörðum fyrir rúmum þremur árum en hefur ekki setið auðum höndum. Hann hefur keyrt trukka, mokað skurði, flokkað rusl en vinnur nú við bókhald og keyrir stundum olíubíl.

Lesa grein
Reyni að vera góður afi

Reyni að vera góður afi

🕔12:37, 14.jan 2016

Þriggja ára dótturdóttir Ellerts B. Schram hélt fyrir hann tónleika og skipaði honum svo í háttinn.

Lesa grein
Gamlir í fangelsi og glæpamenn á elliheimili

Gamlir í fangelsi og glæpamenn á elliheimili

🕔13:16, 12.jan 2016

Gráglettinn pistill um hvernig farið er með aldrað fólk.

Lesa grein
Ekki rífast um uppeldi barnabarnanna

Ekki rífast um uppeldi barnabarnanna

🕔15:05, 6.jan 2016

Foreldrar og afar og ömmur þurfa að ræða það opinskátt hvernig verkaskiptingin er við uppeldi barnabarnanna

Lesa grein
Bjarga sjálfboðaliðar helgarmatnum?

Bjarga sjálfboðaliðar helgarmatnum?

🕔10:58, 29.des 2015

Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi

Lesa grein
Á skíðum um jólin

Á skíðum um jólin

🕔10:00, 22.des 2015

Ólafur Gíslason og Gerða S. Jónsdóttir héldu jólin hátíðleg í Lech í Austurríki um árabil

Lesa grein
Hvers vegna borðum við of mikið í desember?

Hvers vegna borðum við of mikið í desember?

🕔10:40, 21.des 2015

Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.

Lesa grein
Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn

Ekki gera upp ágreiningsefnin fyrir svefninn

🕔13:09, 8.des 2015

Hjón eiga frekar að fara ósátt að sofa, fremur en reyna að leysa úr ágreiningi sínum dauðþreytt og úrill

Lesa grein
Ekki praktískt eða vænlegt til veraldlegs afraksturs

Ekki praktískt eða vænlegt til veraldlegs afraksturs

🕔11:19, 27.nóv 2015

Helgi Gíslason myndhöggvari ákvað ungur að árum að hann vildi helga listinni líf sitt.

Lesa grein
Ekki öskra á þann sem heyrir illa

Ekki öskra á þann sem heyrir illa

🕔10:47, 25.nóv 2015

Flestir þekkja einhvern sem heyrir orðið illa en það er ýmislegt sem hægt er að gera til að gera þeim auðveldara að taka þátt í samræðum í komandi aðventu- og jólaboðum.

Lesa grein