Fara á forsíðu

Daglegt líf

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein
Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

🕔08:19, 16.nóv 2021

Í þessari þýddu grein af vef Sixty and me er farið yfir ráðleggingar Juliu Cameron varðandi umbreytingar á miðjum aldri. Julia hefur verið kölluð ,,The Queen of Change“ en hún skrifaði m.a. bókina ,,It´s never too late to begin again“

Lesa grein
Jarðarberjatiramisu

Jarðarberjatiramisu

🕔22:50, 12.nóv 2021

-ómótstæðilegur eftirréttur eða bara á klúbbaborðið.

Lesa grein
Ertu orðin miðaldra kona?

Ertu orðin miðaldra kona?

🕔07:41, 11.nóv 2021

Taktu þetta próf Ásdísar Ásgeirsdóttur blaðamanns Morgunblaðsins og athugaðu málið

Lesa grein
Er öðruvísi að vera móðuramma en föðuramma?

Er öðruvísi að vera móðuramma en föðuramma?

🕔07:22, 10.nóv 2021

Það er ekki ósennilegt að einhverjum föðurömmum finnist erfitt að keppa við móðurömmurnar

Lesa grein
Sparimatur til að falla fyrir

Sparimatur til að falla fyrir

🕔20:21, 5.nóv 2021

-kjúklingur í vínsósu

Lesa grein
Eigum við að lesa einkabréf eða dagbækur látinna foreldra?

Eigum við að lesa einkabréf eða dagbækur látinna foreldra?

🕔11:40, 4.nóv 2021

Viljum við að börnin okkar og barnabörnin lesi dagbækur okkar og einkabréf?

Lesa grein
Bragðsterkt chilimauk við ýmis ækifæri

Bragðsterkt chilimauk við ýmis ækifæri

🕔15:28, 30.okt 2021

-tilvalið sem tækifærisgjöf þegar farið er í heimboð.

Lesa grein
Hvernig getur eldra fólk kynnst ungu fólki?

Hvernig getur eldra fólk kynnst ungu fólki?

🕔07:00, 28.okt 2021

Ekki tala stöðugt um hvað allt var betra hér áður

Lesa grein
Kjötsúpa að hausti

Kjötsúpa að hausti

🕔11:00, 22.okt 2021

Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð

Lesa grein
Lyftuhús með bílakjallara er málið

Lyftuhús með bílakjallara er málið

🕔07:00, 21.okt 2021

Eldri borgarar einnig farnir að leita á Selfoss og upp á Akranes

Lesa grein
Englandsdrottning fúlsar við elliverðlaunum

Englandsdrottning fúlsar við elliverðlaunum

🕔15:44, 20.okt 2021

Elísabet II. segir að aldur sé afstæður.

Lesa grein
4 leiðir til að taka á móti aldrinum án þess að verða gamall

4 leiðir til að taka á móti aldrinum án þess að verða gamall

🕔08:36, 20.okt 2021

Allir vilja eldast en enginn að verða gamall. „Ég byrjaði margoft að skrifa þessa grein,“ segir Marcia Smallay í grein á vef Sixty and me. „Efni hennar átti að vera „að eldast“ og hvernig skrifar maður um það áhugaverða efni?

Lesa grein
Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

Hörpuskel í paprikubolla á allra færi!

🕔09:00, 15.okt 2021

Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af

Lesa grein