Daglegt líf
Kjötbollugaldurinn
Sannfærandi ítalskar kjötbollur. Hvern dreymir ekki um slíkt sælkerafæði? Þessar eru einfaldar!
Hvað næst í óveðri Covid?
Margt fólk segist hafa misst mikið að fá ekki knús frá vinum og vandamönnum, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir í þessum pistli
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk
Lifðu núna hefur hafið samvinnu við Norðanfisk varðandi uppskriftir á netsíðuna en vefur þeirra, fiskurimatinn.is, er uppspretta frábærra fiskuppskrifta. Við fögnum þessu samstarfi og hvetjum lesendur Lifðu núna til að nýta vandaðar uppskriftir sem hér birtast til að auka fiskneyslu
Kenna fólki að kaupa í matinn á netinu
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Samkaupa segir þetta gert til að aðstoða þá sem treysta sér ekki til að panta á netinu
Það er samt ekki kominn heimsendir ennþá
Utanlandsferðir hafa nánast verið aflagðar og áhrif Covid á félagslíf fólks eru gríðarleg
Samskipti við vini og fjölskyldu minni en áður
Fólk las bækur, dvaldi í sumarbústöðum og leiddist ekki tiltakanlega þegar Covid stóð sem hæst
Stefnumótaráð fyrir karla fimmtuga og eldri
Átta staðrreyndir sem er gott að vita ef þú ert aftur kominn á stefnumótamarkaðinn
Grænmetisréttur við allra hæfi
Nú hafa kjötmáltíðir verið fyrirferðarmiklar yfir sumartímann þar sem grill og kjöt er samofið í hugum margra. Og nú er sláturtíðin í algleymingi og fé komið af fjalli svo lambakjötið fær sitt pláss. Þá er ekki vitlaust að prófa dýrindis
Hvernig taka á stjórn á eigin mataræði eftir sextugt
Flestir megrunarkúrar kynna nálgun að mataræði sem á að virka fyrir alla. Þar er kynnt breyting á mataræði og hvernig á að koma því að í daglegu lífi fólks, stundum með miklu magni af fæðubótarefnum. Vandamálið er að reynt er
Hlýddum þríeykinu í einu og öllu
Nokkrir einstaklingar lýsa reynslu sinni af áhrifum COVID á daglegt líf
Nær helmingur námskeiða Endurmenntunar í gegnum ZOOM
Stofnunin lagar sig að breyttum aðstæðum segir Jóhanna Rútsdóttir.







