Fara á forsíðu

Daglegt líf

Hægt að ná góðum myndum af öllum

Hægt að ná góðum myndum af öllum

🕔08:36, 30.mar 2020

  Góð ljósmynd sýnir persónuleikann, segir Ásta Kristjáns ljósmyndari

Lesa grein
Fiskibollur úr dós eða tofu

Fiskibollur úr dós eða tofu

🕔11:39, 27.mar 2020

Nú langar okkur á Lifðu núna að nota þetta „eðalhráefni“ og blanda því saman við framandi hráefnistegundir.

Lesa grein
Það er þetta með aldurinn

Það er þetta með aldurinn

🕔08:03, 26.mar 2020

Hefði fengið áfall hefði ég séð mig 73 ára, segir Pétur Gunnarsson

Lesa grein
Ertu í sóttkví eða leiðist þér?

Ertu í sóttkví eða leiðist þér?

🕔09:27, 24.mar 2020

Þessa dagana hefur lífi okkar flestra verið snúið á hvolf. Sumir eru í sóttkví og mjög mörgum er gert að vinna heima. Stundatafla barnanna hefur gengið úr skorðum en amma og afi geta ekki vel hlaupið undir bagga þar sem

Lesa grein
Súpa við allra hæfi, bragðgóð og kraftmikil

Súpa við allra hæfi, bragðgóð og kraftmikil

🕔08:33, 20.mar 2020

600 g gott nautakjöt, skorið í bita 100 g pepperoni, saxað (smekksatriði hvort pylsan er notuð) 1 laukur, saxaður 150 g sveppir, skorin í bita 2 hvítlauksrif, pressuð 1/2 bolli grænar ólífur, skornar í sneiðar 1 rauð paprika, skorin í

Lesa grein
Lifað og lært – Tómas R. Einarsson

Lifað og lært – Tómas R. Einarsson

🕔08:07, 18.mar 2020

Reynslan sýnir að ekki er sjálfsagt að við lærum af reynslunni en þeir sem í þessum þætti tala miðla af sinni reynslu af lífinu. Fyrstur til að tala er Tómas R. Einarsson tónlistarmaður með meiru. Bræðralag Minn starfsferill í tónlist

Lesa grein
Kórónuveiran og eldri borgarar

Kórónuveiran og eldri borgarar

🕔13:30, 16.mar 2020

Formaður Landssambands eldri borgara hvetur menn til að hreyfa sig og huga að næringunni

Lesa grein
Samkomubann og vorfermingar falla niður

Samkomubann og vorfermingar falla niður

🕔14:07, 13.mar 2020

Fordæmalaus ákvörðun á lýðveldistímanum

Lesa grein
Heit döðlukaka með rjóma og valhetum

Heit döðlukaka með rjóma og valhetum

🕔08:10, 13.mar 2020

Fögnum vorinu með dásamlegri döðluköku. Okkur veitir nú ekki af að létta lund þessa dagana! Þessi dýrlega uppskrift að köku sem hér birtist núna sigraði í eftirréttasamkeppni í York í Englandi í fyrravor. Það var einmitt á þessum árstíma fyrir

Lesa grein
Klettakálspestó með lambakjötinu

Klettakálspestó með lambakjötinu

🕔10:30, 6.mar 2020

Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá

Lesa grein
Isabellu Rosselini brá

Isabellu Rosselini brá

🕔13:37, 5.mar 2020

Leikkonan Isabella Rosselini sagði sögu af því fyrir nokkru þegar hún var að skoða vörur í forngripaverslun. Hún kom fyrir horn og sá þá manneskju sem hún myndi lýsa sem gamalli konu. Hún áttaði sig þá á því að hún

Lesa grein
Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

🕔08:19, 4.mar 2020

Nýkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands heitir Gunnar Þorgeirsson garðyrkjubóndi. Við tókum viðtal við Gunnar fyrir nokkru þar sem kemur í ljós hver maðurinn er og hvaðan hann kemur. Við endurbirtum viðtalið nú hér á síðunni í tilefni sigurs hans til formanns

Lesa grein
Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Láttu gráa hárið vaxa

Láttu gráa hárið vaxa

🕔07:53, 27.feb 2020

Þrjár ráðleggingar um það hvernig gott er að sleppa gráa hárinu lausu

Lesa grein