Þetta er lífið
Séra Bjarni Karlsson segir í stuttri jólahugvekju að jólin séu tengslahátíð
Séra Bjarni Karlsson segir í stuttri jólahugvekju að jólin séu tengslahátíð
Sólveig Grétarsdóttir unir sér vel í 100 ára gamalli herrafataverslun hjá Guðsteini á Laugavegi
Árni Gunnarsson vill kanna áhugann á slíku sambúðarformi eldra fólks
Sigurbjörg Pálsdóttir ævintýrakona og innanhússarkitekt stendur á tímamótum eftir búsetu í mörgum löndum.
Nú líður að tíma þar sem kjöt er oft fyrirferðamikið í máltíðum. Þá er tilvalið að búa til grænmetisböku til tilbreytingar síðustu dagana fyrir jólin. Bökubotn: 250 g hveiti, 125 g smjör 1/2 tsk. salt 1 eggjarauða 2-3 msk. kalt
Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY
Grandparents.com spurði nokkra foreldra hvað þá myndi langa til að segja við uppkomnu börnin sín
Þegar dregur að jólum fara matmálstímar gjarnan úr skorðum og lítill tími gefst til matargerðar enda fer í hönd tími þar sem lífið snýst mikið um mat hjá flestum. Þá er gott að útbúa ríflegan skammt af réttum á jólaföstunni sem
Kristján E. Guðmundsson hefur nú búið í Berlín í tvö ár og segir íslensku eftirlaunin duga mun betur þar
Það getur verið afar notalegt að fá sér heita drykki á aðventunni. Jólaglögg er einn þeirra drykkja sem mörgum finnst gott að fá annaðhvort á síðkvöldum eða fá sér eitt og eitt glas í önnunum sem fylgja jólunum. Jólaglögg 1 flaska
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir eldri borgara hafa verið skilda eftir í netvæðingunni
Sigurveig María gefur ráð Eitt af því sem veldur flestum miklum heilabrotum fyrir jólin er hvað eigi að gefa börnunum. Allir vilja gefa nytsamar gjafir en öll viljum við líka gefa gjafir sem krakkarnir hafa gaman af. Á meðan þau
Ostakaka um helgi Botn: 50 g smjör, bráðið 200 g blanda af Oreokexi og hafrakexi Sett saman í matvinnsluvél og keyrt áfram þar til kexið hefur maukast vel. Þrýstið þessu síðan í botn og upp á hliðar á ca 23