Fara á forsíðu

Daglegt líf

Stefnumót eða ekki, er það virkilega málið?

Stefnumót eða ekki, er það virkilega málið?

🕔07:00, 21.feb 2023

Fráskilin kona sem er komin yfir miðjan aldur veltir málinu fyrir sér

Lesa grein
Hvernig verður pipar til?

Hvernig verður pipar til?

🕔12:40, 17.feb 2023

Í dag er pipar ein algengasta og mest selda kryddtegund í heimi.

Lesa grein
Sögur sem barnabörnin elska

Sögur sem barnabörnin elska

🕔07:00, 16.feb 2023

Dóttir mín, sem er móðir tveggja barnabarna minna, er menntaður kennari ungra barna. Hún skipuleggur árlegan ömmu- og afadag og hvetur nemendur sína til að bjóða öðru hvoru þeirra, eða báðum, í skólann með sér. Einn hápunktur þessa dags er

Lesa grein
Helstu ástæður fyrir deilum uppkominna systkina

Helstu ástæður fyrir deilum uppkominna systkina

🕔07:00, 14.feb 2023

Mikil væntumþykja og harðar deilur fylgjast oft að í slíkum samböndum

Lesa grein
Tíu sinnum fleiri bakteríur á snjallsímanum en klósettsetunni

Tíu sinnum fleiri bakteríur á snjallsímanum en klósettsetunni

🕔06:47, 9.feb 2023

Staðirnir á heimilinu þar sem bakteríur lifa sérlega góðu lífi

Lesa grein
Einmamaleiki – hættulegasta heilsufarsvandamál í heimi

Einmamaleiki – hættulegasta heilsufarsvandamál í heimi

🕔07:00, 7.feb 2023

– segir Geir Gunnar Markússon ritstjóri NLFÍ vefsins

Lesa grein
Jafnvægi og samskipti augliti til auglitis

Jafnvægi og samskipti augliti til auglitis

🕔07:00, 6.feb 2023

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar. Ég hef alltaf haft gaman af að hreyfa mig – í hófi – og finn betur og betur með árunum hvað hæfileg hreyfing gerir mér gott. Eitt af tækjunum sem ég kynntist í leikfimitímum í

Lesa grein
Sjö staðir til að kynnast nýjum maka

Sjö staðir til að kynnast nýjum maka

🕔07:00, 1.feb 2023

Einhvers staðar er einhver sem langar að kynnast nýjum félaga

Lesa grein
Lífsgleðin arfgeng en umhverfið hefur líka  áhrif

Lífsgleðin arfgeng en umhverfið hefur líka áhrif

🕔07:00, 31.jan 2023

Voru foreldrar þínir skapgóðir og jákvæðir? Þá er líklegt að það sé stutt í brosið hjá þér

Lesa grein
Þorrinn og hakkabuffið

Þorrinn og hakkabuffið

🕔20:14, 29.jan 2023

Nú er Þorrinn genginn í garð og margir gæða sér á gömlum íslenskum mat. Yngri kynslóðir hafa ekki vanist þessum mat og þykir hann ekki góður á meðan þeir eldri geta ekki beðið eftir að komast í súrsaðan og kæstan

Lesa grein
Vegferðin úr lituðu hári í grátt

Vegferðin úr lituðu hári í grátt

🕔07:00, 26.jan 2023

Það getur tekið upp í eitt og hálft ár að láta gráa hárið vaxa fram

Lesa grein
Er fasteignamarkaðurinn botnfrosinn?

Er fasteignamarkaðurinn botnfrosinn?

🕔07:00, 25.jan 2023

Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali metur stöðuna

Lesa grein
Fordómafullt viðhorf gegn eldra fólki og ellinni

Fordómafullt viðhorf gegn eldra fólki og ellinni

🕔07:00, 17.jan 2023

Eldra fólk getur líka haft fordóma gagnvart því að eldast

Lesa grein
Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

🕔07:00, 12.jan 2023

Gráir skilnaðir er hugtak, sem kemur frá Bandaríkjunum. Það er sammerkt með Bandaríkjamönnum og Norðmönnum að skilnaðir fólks sem er í kringum sextugt og eldra hafa tvöfaldast og jafnvel þrefaldast á síðustu 30 árum eða svo.  Um þetta var fjallað

Lesa grein