Lífið og tilveran
Gullveig Sæmundsdóttir lætur hugann reika í lok árs.
Gullveig Sæmundsdóttir lætur hugann reika í lok árs.
Við höfum áður birt hugleiðingar Karls Sigurbjörnssonar biskups um jóladagana hér á vef Lifðu núna, en í bók hans Dag í senn sem kom út fyrir nokkrum árum, er að finna trúarlegar hugleiðingar hans um daga ársins. Hér er hugleiðing
Þráinn Þorvaldsson ræðir spurninguna í þessum jólapistli
Guð virðist ekki í tísku núna segir Guðrún Guðlaugsdóttir í þessum pistli
,,Hér er valinn maður í hverju rúmi, sumir sjálfboðaliðar og aðrir launamenn og allir eru jafn áhugasamir,“ segir sr. Þorvaldur Víðisson.
Hugtökin aldursskömm og aldursfordómar eru ljót orð. Þau urðu til þegar við fórum að leggja ofuráherslu á æskufjör og fullkomið útlit sem því miður er forgengilegt ástand. Sú barátta er fyrir fram töpuð. Þessi áhersla hefur verið svo mikil að við getum
,,Svo virðist sem dökkt súkkulaði, smá rauðvín og það að vera í heilbrigðu og ástríku sambandi sé gott fyrir hjartað” segir hjartasérfræðingurinn Julie Damp hjá Vanderbilt stofnuninni en bætir við að það séu mismunandi kenningar á bak við hvers vegna
Inga Dóra Björnsdóttir segir frá því þegar mamma hennar skilaði sér ekki heim á réttum tíma
Þórir Hrafnsson skrifar Árið er 1969, það er jólasnjór yfir Smáragötunni þennan síðasta sunnudag aðventunnar og á morgun fagnar Ragnar bróðir 7 ára afmælinu sínu. Sjálfur er ég 5 ára – örverpið í fimm bræðra hópi og „mjúki molinn“ hennar
Margir sem hafa til að mynda búið í lengri eða skemmri tíma á Norðurlöndunum og unnið þar, kunna að eiga sér iðgjaldasögu þar og gætu þannig átt rétt á ellilífeyri þaðan. Til að eiga réttindi í öðru landi er lágmark
Eigum kökudeigið í ísskápnum. Það jafnast ekkert á við nýbakað!
Prjónakonur á Íslandi og útsaumskonur í Portúgal eiga það sameiginlegt að vera á lágu tímakaupi – ekki lögmannstaxta