Framúrskarandi en þó ekki
Mælikvarðinn sem lagður er til grundvallar fyrir vottun um að fyrirtæki séu framúrskarandi er kolvitlaus, segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli
Mælikvarðinn sem lagður er til grundvallar fyrir vottun um að fyrirtæki séu framúrskarandi er kolvitlaus, segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli
Það er ekki skemmtilegt að vera alltaf með sömu forréttina og hér er einn alveg tilvalinn fyrir þá sem vilja breyta til
Ellilífeyrir hefur hvorki haldið í við almenna launaþróun né hækkanir lágmarkslauna segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur
Jón Snædal öldurnarlæknir segir svefnlyf of mikið notuð
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB fjallar um þetta í nýjum pistli
Þessi gúllassúpa er alveg sérstaklega góð, en blaðamaður Lifðu núna fékk hana í bókaklúbbi nýlega. Hún er úr smiðju Evu Laufeyjar sjá síðuna hennar hér. Hún kallar hana gúllassúpu mömmu, en sú sem lagaði súpuna fyrir bókaklúbbinn, hafði sleppt rófunni
Þórunn Sigurðardóttir óttaðist á tíambili að vera borin saman við ungt fólk sem var að koma út á vinnumarkaðinn.
Flensubólusetningar í gangi á öllum heilsugæslustöðvum höfuðborgarinnar
Fasteignaskattar eru hæstir á Íslandi af öllum Norðurlöndunum og hafa hækkað villt og galið á undanförnum árum
Skór og fylgihlutir geta algerlega sett punktinn yfir i-ið hvað útlitið snertir og lífga sannarlega uppá fatnaðinn,. Á bandaríska vefnum www.aarp.org eru gefin nokkur dæmi um fylgihluti sem þarlendar konur eru sagðar þurfa að eiga og hér fyrir neðan koma