Myndin 79 af stöðinni var tekin upp í þessu húsi
Það var Sigvaldi Thordarson sem teiknaði húsið á Dunhaga 19 í Reykjavík
Nú, þegar margar kjötmáltíðir eru fram undan, er ekki úr vegi að bjóða upp á dýrindis grænmetisrétt sem bæði er gómsætur og hollur. Rétturinn er frábær sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjötmáltíð. 4 kúrbítar, sneiddir 10 tómatar, sneiddir 2
Ég heimsæki bara fólk sem er ekki lengur ferðafrjálst því þá er maður ekki að trufla.
Heilbrigðisráðherra og bæjarstjórinn á Akureyri hafa undirritað samning um nýtt hjúkrunarheimili
Árni Snævarr er Íslendingum að góðu kunnur úr fjölmiðlum. Hann hefur hins vegar alið manninn mest í Brussel undanfarin 15 ár við vinnu hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann var ráðinn þangað fyrst í tvö ár, þótti það nóg til að byrja
Á sex ára tímabili fóru greiðslur Tryggingastofnunar inná erlenda bankareikninga úr rúmlega 44 milljónum í 586 milljónir króna.
Stjórn LEB – Landssamband eldri borgara samþykkti á fundi sínum í dag, 30. nóvember, hörð mótmæli vegna kjara eldri borgara eins og þau birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2021. Ályktunin hljóðar þannig: Stjórn LEB mótmælir harðlega að ellilífeyri hækki aðeins
Flestir freistast reglulega til að kaupa tilbúinn mat, svokallað „take away“ sem bæði ilmar dásamlega og lítur út fyrir að vera bragðgóður. Kjúklingur er oft matreiddur þannig og þá gjarnan djúpsteiktur og er einn þessara rétta. En flestir vita að
Skerðingarnar hvorki brot á eignarétti né jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að mati ríkisins