Fara á forsíðu

Hringekja

Allt brjálað í beinþéttimælingunum

Allt brjálað í beinþéttimælingunum

🕔11:50, 20.sep 2017

Langstærsti hluti þeirra sem fer í mælinguna er konur segir Magnea Gógó Þórarinsdóttir geislafræðingur

Lesa grein
Á að slíta sambandi við fyrrverandi kærustu sonarins?

Á að slíta sambandi við fyrrverandi kærustu sonarins?

🕔13:51, 19.sep 2017

Fjölskylda í New York bjó við það í þrjú ár að kærasta sonarins var hluti af fjölskyldunni. Hún mætti í sunnudagsmat, afmæli, brúðkaup og jarðarfarir og eyddi sumarleyfunum með fjölskyldunni. Gifting lá í loftinu. En eftir nokkura mánaða erfiðleika í

Lesa grein
Myndi hiklaust vinna svart núna

Myndi hiklaust vinna svart núna

🕔09:13, 19.sep 2017

segir Hólmfríður Tómasdóttir sem vill að stjórnvöld striki strax út frítekjumarkið

Lesa grein
Ólíklegt að börnin kæri sig um gamla dótið

Ólíklegt að börnin kæri sig um gamla dótið

🕔10:57, 18.sep 2017

Nokkrar hugmyndir um hvernig best er að losa sig við hluti sem menn eru hættir að nota

Lesa grein
40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

40 geira kjúklingur og berjaeftirréttur

🕔11:49, 15.sep 2017

Ómótstæðilegur kjúklingur með sítrónu og hvítlauk og bláberjatíramísú í eftirrétt.

Lesa grein
Höndlað með sektarkennd og sýndarmennsku

Höndlað með sektarkennd og sýndarmennsku

🕔11:13, 15.sep 2017

Það er háannatími á föstudegi og klukkan að nálgast sex. Margir eru á heimleið eftir vinnu með viðkomu í ríkinu til að verða sér út um brjóstbirtu fyrir helgina, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.

Lesa grein
Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

🕔10:40, 15.sep 2017

Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.

Lesa grein
Komuð þið þreytt heim út fríinu?

Komuð þið þreytt heim út fríinu?

🕔08:55, 13.sep 2017

… spyr Jón Karl Einarsson og býður upp á “SLOW TRAVEL” ferðalög

Lesa grein
Á ekki að refsa þeim sem vilja annast aðstandendur sína heima

Á ekki að refsa þeim sem vilja annast aðstandendur sína heima

🕔11:24, 12.sep 2017

Landssamband eldri borgara skorar á færni og heilsumatsnefnd til að endurskoða ákvörðun sína um að neita 99 ára konu um pláss á hjúkrunarheimili

Lesa grein
Rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið

Rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið

🕔09:53, 12.sep 2017

Félagsmálaráðherra segir að fólk vaði uppi með rangar fullyrðingar um ellilífeyriskerfið. Hann segir að ellilífeyriskerfið hafi verið eflt verulega.

Lesa grein
Greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu

Greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu

🕔11:55, 11.sep 2017

Wilhelm Wessman skrifar pistla um eftirminnilega atburði úr ævistarfinu

Lesa grein
Vilja komast úr kuldanum og myrkrinu

Vilja komast úr kuldanum og myrkrinu

🕔10:26, 11.sep 2017

Það er greinilega mikill áhugi meðal Íslendinga á að kaupa sér fasteign á Spáni.

Lesa grein
Jafn gott að kyssa hann áttræðan og þrítugan

Jafn gott að kyssa hann áttræðan og þrítugan

🕔10:49, 8.sep 2017

Robert Redford og Jane Fonda leika ástfangið par um áttrætt í nýrri mynd

Lesa grein
Hægt að hækka lífeyrinn um 80 þúsund á mánuði

Hægt að hækka lífeyrinn um 80 þúsund á mánuði

🕔12:11, 7.sep 2017

Einstaklingar sem fresta töku ellilífeyris frá Tryggingastofnun til 72 ára aldurs geta hækkað greiðslur til sín um 30 prósent.

Lesa grein