Um 200 karlar greinast árlega með blöðruhálskirtilskrabbamein
Með hækkandi aldri eykst hætta á blöðruhálskirtilskrabbameini
Með hækkandi aldri eykst hætta á blöðruhálskirtilskrabbameini
Það er ekki gott að gera eitthvað á hlut manna sem birtast fólki í draumum, segir í nýjum pistli Ingu Dóru Björnsdóttur
Er ekki kominn tími til að taka til í fataskápnum og gefa það sem ekki er í notkun
Þessi unaðslega súpa stendur alveg undir því að teljast heil máltíð. Og svo tilheyrir að smakka sig áfram en stuðst var nákvæmlega við eftirfarandi uppskrift við gerð súpunnar á myndinni: 3-400 g lax 2 paprikur, grænar eða rauðar 2 laukar
Þegar gömlu viðskiptavinirnir koma til baka greinir maður oft sorg í andlitum þeirra, segir hárgreiðslumeistari.
Ólöfu Rún Skúladóttur þekkja margir af skjánum enda starfaði hún lengi bæði hjá RÚV sjónvarpi og útvarpi sem frétta- og dagskrárgerðarmaður auk þess sem hún vann einnig um skeið hjá Stöð 2 og fleiri fjölmiðlum. Reyndar hefur hún unnið á
Tæplega 550 einstaklingar með háskólamenntun 40 ára og eldri eru skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun
Uppröðunin var sú sama nema hvað skipt hafði verið um hlutverk, allt hafði færst um eina kynslóð. Pabbi var orðinn langafinn og ég afinn, segir Jónas Haraldsson.
Hugsjónakonan Hildur Petersen tók hún til sinna ráða í baráttunni við plastið.
Íslenskt afbrigði af hinni frægu ítölsku minestrone súpu. Þessi er tilvalin á köldum vetrarkvöldum og alveg óhætt er að bjóða gestum í súpumáltíð. Öllum þykir þessi súpa góð.
Jarðarför er stund til að minnast þess sem genginn er en ekki stund til að draga athyglina að okkur sjálfum.
Fáir hafa enn sem komið er sótt um að taka hálfan lífeyri hjá lífeyrissjóði á móti hálfum lífeyri frá TR