Einfaldar skreytingar fyrir jólin

Einfaldar skreytingar fyrir jólin

🕔08:12, 29.nóv 2017

Margir eiga ókjörin öll af jólaskrauti og því ekki að draga fram gamla skrautið og nota það í nýjar skreytingar.

Lesa grein
Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

Myrkrið veit eftir Arnald Indriðason

🕔11:21, 28.nóv 2017

Það er margt sem myrkrið veit, – minn er hugur þungur. Oft  ég svartan sandinn leit svíða grænan engireit. Í jöklinum hljóða dauðadjúpar sprungur. Jóhann Sigurjónsson   Á þessu dapurlega kvæði hefst nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar og lýsir það hinum

Lesa grein
Þórhallur Sigurðsson leikstjóri

Þórhallur Sigurðsson leikstjóri

🕔10:54, 28.nóv 2017

Þórhallur Sigurðsson leikstjóri er búinn að leikstýra hátt í fimmtíu leiksýningum í Þjóðleikhúsinu og leika milli 80 og 90 hlutverk á sviðinu þar, á leiklistarferli sem spannar rúm fimmtíu ár.  Hann lék sitt fyrsta hlutverk í Þjóðleikhúsinu í Herranótt, árið

Lesa grein
Elskulegur upplestur    

Elskulegur upplestur    

🕔09:48, 27.nóv 2017

Það getur verið gott og gefandi að lesa upphátt fyrir aðra, segir hún Guðrún Guðlaugsdóttir.

Lesa grein
Fiskréttur með tómatljúfmeti

Fiskréttur með tómatljúfmeti

🕔10:57, 24.nóv 2017

Rétturinn sem öllum líkar 600 g góður fiskur, má vera hvaða hvítur fiskur sem er, t.d. þorskur, ýsa eða langa 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 gulrætur olía til steikingar 1 dós kirsuberjatómatar (400 g), bæta má ferskum tómötum við ef

Lesa grein
Syngjandi læknir á hlaupum

Syngjandi læknir á hlaupum

🕔11:27, 23.nóv 2017

Trausti Valdimarsson læknir segir fólk koma sér upp heilsufarsvandamálum með því að fara allt á bíl

Lesa grein
Gerður G. Bjarklind þulur

Gerður G. Bjarklind þulur

🕔09:18, 22.nóv 2017

Það þekkir hvert mannsbarn sem komið er yfir miðjan aldur rödd Gerðar G. Bjarklind. Frægðarsól hennar hóf að skína þegar hún tók að sér að sjá um þáttinn Lög unga fólksins á Ríkisútvarpinu en um þann þátt sá hún frá

Lesa grein
Brotið á mannréttindum eldra fólks

Brotið á mannréttindum eldra fólks

🕔14:22, 21.nóv 2017

Eitt af því fyrsta sem ný ríkisstjórn hlýtur að ganga í er að fjölga hjúkrunarheimilum, segir formaður FEB.

Lesa grein
Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

🕔10:54, 21.nóv 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili.  Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í

Lesa grein
Mamma er sorgmædd í ókunnugu umhverfi

Mamma er sorgmædd í ókunnugu umhverfi

🕔13:30, 20.nóv 2017

Er alltaf á sama stað á biðlistum, alveg sama hversu margir deyja, segir Guðrún

Lesa grein
Vilja að stofnað verði embætti ráðherra öldrunarmála

Vilja að stofnað verði embætti ráðherra öldrunarmála

🕔12:07, 17.nóv 2017

Full ástæða til að leggja áherslu á þennan málaflokk segir formaður Landssambands eldri borgara

Lesa grein
Tekjulægstu í hópi aldraðra með 68 þúsund á mánuði

Tekjulægstu í hópi aldraðra með 68 þúsund á mánuði

🕔10:30, 17.nóv 2017

Um 80 prósent aldraðra hafa á bilinu 200.000 til 450.000 krónur í mánaðarlaun, fyrir skatt.

Lesa grein
Erum við upp til hópa ósannindafólk

Erum við upp til hópa ósannindafólk

🕔09:48, 17.nóv 2017

Lygi er ekki sama og lygi. Það er stór munur á saklausri hvítri lygi, ýkjum, að segja að hluta til rétt og satt frá.

Lesa grein
Saltfiskur að portúgölskum hætti

Saltfiskur að portúgölskum hætti

🕔09:22, 17.nóv 2017

Portúgalir eru snillingar að elda saltfiskinn sem þeir flytja inn í stórum stíl frá Íslandi. Þessi réttur sem nú er birtur ber með sér áhrif frá Portúgal en líka frá franskri og ítalskri matargerð. En gamla, góða saltfiskbragðið fær að

Lesa grein