Allt of margt ungt fólk í stjórnmálum
Leikstjórinn Benedikt Erlingsson segir að ungstjórnmálamenn séu fullkomlega vanmáttugir gagnvart auðvaldinu og flokkssvipunni.
Leikstjórinn Benedikt Erlingsson segir að ungstjórnmálamenn séu fullkomlega vanmáttugir gagnvart auðvaldinu og flokkssvipunni.
Þetta segja Danir sem hafa verið með sérstakan sjónvarpsþátt um efri árin sem heitir „Besti aldurinn“.
Auður Haralds lýsir því í nýjum pistli þegar hún var beðin um skyndihjálp í sparnaði
Fyrsta námskeiðið til að auka ökufærni eldra fólks er nú haldið á vegum FEB og Samgöngustofu
Á Hrafnistu í Hafnarfirði á að fara að nota tónlist markvisst í þjálfun Alzheimersjúklinga.
Nýr pistill eftir Sigrúnu Stefánsdóttur en þar kemur fram að það er hægt að eldast hratt með því að taka sér far með strætó.
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að menn verði oft undrandi þegar þeir uppgötva hvað þeir fá í tekjur þegar þeir fara á eftirlaun.
Konur á öllum aldri eru að auka áfengisneyslu sína. Eldra fólk dettur oftar í það en áður.
Það getur verið gagnlegt að heyra fréttir úr fjölmiðlum frá því fyrr á árum en ekki bara gaman eða grátlegt. Reynsla getur nefnilega komið að góðum notum.
Sjálfstæðismenn og Vinstri græn ræddu málefni eldra fólks á landsfundum sínum.
Hreinsunin Snögg í Suðurveri veitir öllum eldri borgurum 20% afslátt