Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.
Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.
Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár
Jóhannes Finnur Halldórsson viðskiptafræðingur kallar eftir meiri áhrifum þessa hóps í samfélaginu.
segir formaður Landssambands eldri borgara. Margir sem nú eru sextugir farnir að hlakka til að hætta að vinna.
Guðrún Helgadóttir rithöfundur skrifar ekki bara bækur. Hún er með græna fingur og ræktar fallegan garð við húsið sitt á Túngötu í miðbæ Reykjavíkur.
Breskir foreldrar hætta við sólarlandaferðir, minnka við sig í húsnæði og fresta því að fara á eftirlaun til að létta fjárhagsbyrðar fullorðinna barna sinna.
Tæpast er hægt að væna eldri kynslóðina um að vera ekki námfús því 81% fólks á aldrinum 65 – 74 ára notar netið daglega og nemendur á tölvunámskeiðum eru sumir hverjir um nírætt.
Grátt hár er smart og ekki endilega merki um aldur og hnignandi fegurð
Hreyfing er eitt besta þunglyndislyf sem til er, hún kemur endorfínframleiðslunni af stað og bætir svefninn sem er grunnur þess að viðhalda taugakerfinu.