Fara á forsíðu

Réttindamál

Grái herinn lætur reyna á tekjutengingar fyrir dómstólum.

Grái herinn lætur reyna á tekjutengingar fyrir dómstólum.

🕔14:15, 12.apr 2019

Aðgerðahópur Gráa hersins undirbýr málsókn gegn íslenska ríkinu og hefur stofnað sérstakan málssóknarsjóð til að kosta málaferlin. VR hefur lagt baráttunni til eina milljón króna, fleiri stéttarfélög lofa stuðningi og Félag eldri borgara í Reykjavík samþykkti að gerast stofnaðili málssóknarsjóðsins

Lesa grein
Baráttumaður fellur frá

Baráttumaður fellur frá

🕔23:27, 10.apr 2019

Björgvin Guðmundsson fékk strax í barnæsku áhuga á kjörum þeirra sem minna mega sín

Lesa grein
Eiga enga aðkomu að kjarasamningum

Eiga enga aðkomu að kjarasamningum

🕔14:57, 10.apr 2019

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara segir þörf á að breyta þessu

Lesa grein
Stofna sjóð til að kosta málaferli við ríkið

Stofna sjóð til að kosta málaferli við ríkið

🕔12:16, 26.feb 2019

Grái herinn undirbýr málshöfðun vegna skerðinga almannatrygginga á kjörum eldri borgara

Lesa grein
Sólvangur fær 240 milljónir króna

Sólvangur fær 240 milljónir króna

🕔10:37, 31.jan 2019

Búið er að úthluta tæpum hálfum milljarði úr Framkvæmdasjóði aldraðra.

Lesa grein
Umsóknum ýtt út af borðinu vegna aldurs

Umsóknum ýtt út af borðinu vegna aldurs

🕔09:26, 9.jan 2019

Grái herinn og Landssamband eldri borgara vekja athygli á reynslu og þekkingu eldra fólksins í landinu

Lesa grein
Sótti fimm sinnum um læknisvottorð

Sótti fimm sinnum um læknisvottorð

🕔08:42, 19.okt 2018

Þórunn Guðnadóttir lýsir reynslu sinni af að sækja þjónustu fyrir eiginmann sinn sem á við heilsubrest að stríða

Lesa grein
Engan skort á efri árum

Engan skort á efri árum

🕔12:39, 8.okt 2018

Síðustu forvöð að skrifa undir

Lesa grein
Ellilífeyrir heldur ekki í við launaþróun

Ellilífeyrir heldur ekki í við launaþróun

🕔09:43, 26.sep 2018

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur rýnir í málefni aldraða og fjárlögin fyrir 2019

Lesa grein
Eldra fólk hafi áhrif á vísindi og rannsóknir

Eldra fólk hafi áhrif á vísindi og rannsóknir

🕔18:23, 25.sep 2018

Hvatt til að taka þátt í netkönnun um helstu verkefnin á þessu sviði næstu áratugi

Lesa grein
Af hverju eiga eldri borgarar að búa við tvöfalt skattkerfi?

Af hverju eiga eldri borgarar að búa við tvöfalt skattkerfi?

🕔06:47, 16.ágú 2018

„Það þarf kerfisbreytingu til að útrýma skerðingunum í almannatryggingakerfinu“, segir Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Hann skrifaði nýlega grein í blaðið Vísbendingu, þar sem hann fjallar um jaðarskatta í íslenska skattkerfinu. Þórólfur sem er öllum hnútum kunnugur

Lesa grein
Erfitt að breyta nokkru á meðan ASÍ og SA styðja skerðingarnar

Erfitt að breyta nokkru á meðan ASÍ og SA styðja skerðingarnar

🕔11:59, 19.júl 2018

Fyrrum stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða telur að það eigi að skoða hvort tekjuskerðingarnar hér stangist á við stjórnarskrá

Lesa grein
Engin spurning að ráðast í afnám allra skerðinga strax

Engin spurning að ráðast í afnám allra skerðinga strax

🕔11:46, 10.júl 2018

Björgvin Guðmundsson skrifar um afnám skerðinga í almannatryggingakerfinu í grein í Morgunblaðinu í dag.

Lesa grein
Aldursfordómar helst á vinnumarkaðinum

Aldursfordómar helst á vinnumarkaðinum

🕔06:03, 3.júl 2018

Eldra fólk má helst ekki gera neitt nema í sjálfboðavinnu segir einn viðmælenda Lifðu núna

Lesa grein