Aðgengi að verslunum – er það gott?
Erlendis er sums staðar boðið uppá göngugrindur eða rafskutlur í verslunum
Dökk mynd dregin upp í sjónvarpsþættinum Kveik
Það hvarflaði ekki að konunni að hjónabandið væri í hættu þó maðurinn væri umkringdur nunnum alla daga, segir í þessum pistli Ingu Dóru Björnsdóttur
Sigrún Stefánsdóttir minnist Elínar Pálmadóttur handhafa blaðamannaskírteinis nr. 1
Inga Dagný Eydal telur við hæfi að halda uppá páskahátíðina með því að endurnýja okkur sjáf, með því að hvíla okkur
Hjólaþjófur í Kaliforníu sem Inga Dóra Björnsdóttir komst í tæri við, líktist jólasveininum meira en ótíndum þjófi
Óttar Guðmundsson geðlæknir skrifar Á söguöld var ekkert framkvæmdavald í landinu. Í glæpamálum þurftu fjölskyldurnar sjálfar að kæra gerandann og sjá til þess að refsingu væri fullnægt. Hefndarskyldan var rík og venjulega réði ættarhöfðinginn því hvenær var fullhefnt fyrir brotið.
Inga Dóra Björnsdóttir rifjar upp þegar hún gerðist aðstoðarkona póstsins í Grænuhlíðinni í Reykjavík fyrir margt löngu
Sigrún Stefánsdóttir stendur frammi fyrir því að þurfa að endurnýja ökuskírteinið
Þráinn Þorvaldsson skrifar Nýyrðin eru mörg sem við þurfum að læra og tileinka okkur í þjóðfélagi sem er í hraðri þróun ekki síst tæknilega. Fyrir skömmu lærði ég nýtt orð og hugtak, áhrifavaldur. Hvað er áhrifavaldur? Í hádegisútvarpi RUV 18.
Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar. Árið 2021 rann fram hjá okkur á fleygiferð líkt og öll ár virðast orðið gera. „Glottir tungl en hrín við hrönn, og hratt flýr stund“ orti Jón Ólafsson fyrir margt löngu síðan og eins
Jónas Haraldsson er nær úrkula vonar um mægðir við Margréti Þórhildi Danadrottningu