Fara á forsíðu

Svona er lífið

Sérhæfð heimilisþjónusta

Sérhæfð heimilisþjónusta

🕔18:30, 11.júl 2014

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar         Fyrir nokkru sagði frá því í fjölmiðlum að ömmur í Suður-Kóreu hefðu það svo skítt að þær yrðu að selja sig til þess að eiga fyrir næstu máltíð. Þetta sorglega ástand er sagt komið til vegna

Lesa grein
Bráðum verð ég sextug

Bráðum verð ég sextug

🕔14:25, 7.júl 2014

Inga Rósa Þórðardóttir kennari skrifar Það er áhugavert að hér skuli hleypt af stokkunum vef sem sérstaklega er ætlaður rosknum Íslendingum, miðaldra og rúmlega það. Í fyrsta lagi er áhugavert að þessum aldurshópi skuli hér ætlaður sérstakur og afmarkaður vettvangur

Lesa grein
Af hendi guðs

Af hendi guðs

🕔13:29, 5.júl 2014

Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins skrifar um knattspyrnu og heimsmeistaramót eins og honum er einum lagið.

Lesa grein