Vandamál og meðaltal
Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar: Einhverjum leið kannski vel fyrir skömmu, þegar fjölmiðlar greindu frá þeirri niðurstöðu sérfræðinga Landsbankans, að húsnæðiskostnaður hér á landi væri síst meiri en í helstu nágrannalöndum, og jafnvel bara með því minnsta