Fara á forsíðu

Afþreying

Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

Sigurður Rúnar Jónsson tónlistarmaður og upptökustjóri

🕔12:30, 25.apr 2018

Þegar náðist í Sigurð Rúnar Jónsson, eða Didda fiðlu eins og flestir þekkja hann, var hann að fara að ná í sonardóttur sína í skólann þar sem þau búa í Saarbrücken í Þýskalandi svo samtalið frestaðist um stund. Diddi fiðla

Lesa grein
Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

Kerlingarlegt að hafa gleraugun í snúru um hálsinn

🕔09:42, 24.apr 2018

Ekki vera sár er bók eftir Kristínu Steinsdóttur, sem kom út um síðustu jól. Þar segir frá hjónunum Imbu og Jónasi sem bæði standa frammi fyrir því að vera komin á eftirlaun. Margir sem eru í svipuðum sporum, kannast  ugglaust

Lesa grein
Situr lamað af spennu við skjáinn

Situr lamað af spennu við skjáinn

🕔10:30, 20.apr 2018

Fjórar kvikmyndir á VOD-inu sem Lifðu núna mælir með

Lesa grein
Af hverju sumardagurinn fyrsti?

Af hverju sumardagurinn fyrsti?

🕔08:01, 19.apr 2018

Íslenska misseristalið var eitt fullkomnasta tímatal síns tíma. Það varð fullþroskað á 12. öld, segir Trausti veðurfræðingur.

Lesa grein
Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi alþingismaður og ráðherra

Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi alþingismaður og ráðherra

🕔09:42, 11.apr 2018

Sólveig Pétursdóttir varð stúdent frá MR 1972 og lögfræðingur frá HÍ 1977. Hún hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í gegnum tíðina, var alþingismaður, dóms- og kirkjumálaráðherra og forseti Alþingis svo nokkuð sé nefnt. Sólveig og eiginmaður hennar, Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóri

Lesa grein
Vestur Íslendingarnir spítala- og elliheimilismatur

Vestur Íslendingarnir spítala- og elliheimilismatur

🕔10:57, 10.apr 2018

Það þótti mikil bjartsýni árið 1928 að ráðast í byggingu Elliheimilisins Grundar og margir spáðu að byggingunni lyki aldrei

Lesa grein
Fjórar frábærar á VOD-inu

Fjórar frábærar á VOD-inu

🕔12:06, 6.apr 2018

Indverska verðlaunamyndin The lunch box er bæði óvenjuleg og athyglisverð kvikmynd

Lesa grein
Líf barns metið jafnt og tvær geitur

Líf barns metið jafnt og tvær geitur

🕔06:39, 6.apr 2018

Mér fannst ég vera skítugur að hafa tekið þátt í að meta þetta stutta líf stúlkunnar til tveggja geita, segir Wilhelm Wessman í endurminningapistli

Lesa grein
Hjálmar Jónsson fyrrverandi dómkirkjuprestur

Hjálmar Jónsson fyrrverandi dómkirkjuprestur

🕔11:07, 28.mar 2018

„Lífið er bæði  gott og ljúft,“ sagði séra Hjálmar Jónsson þegar Lifðu núna hringdi í hann til að forvitnast um hvað hann væri að gera. „Við vorum að koma úr golfi nokkrir félagar,“ segir hann og bætir við að hann sé

Lesa grein
Fimm leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæjarkirkju

Fimm leikkonur flytja Passíusálmana í Saurbæjarkirkju

🕔10:14, 28.mar 2018

Það eru einkum tvær ástæður fyrir því að Steinunn Jóhannesdóttir leikkona og rithöfundur er að undirbúa lestur fimm leikkvenna á Passíusálmunum í kirkjunni í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á föstudaginn langa. Önnur er sú að hana langaði í tilefni af sjötugsafmælinu

Lesa grein
Saga Ástu eftir Jón Kalmann Stefánsson

Saga Ástu eftir Jón Kalmann Stefánsson

🕔14:46, 22.mar 2018

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar Jón Kalmann var tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 fyrir þessa bók. Eins og titillinn ber með sér segir hún sögu Ástu sem á erfitt uppdráttar í lífinu, eigandi andlega veika móður sem fer að heiman í

Lesa grein
Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður

🕔08:51, 21.mar 2018

Sigurður G. Tómasson er stórt nafn í sögu útvarps en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu í áratugi, þar á meðal sem dagskrárstjóri Rásar 2 um árabil. Minna hefur borið á Sigurði undanfarið sem kemur ekki til af góðu því aðspurður segist

Lesa grein
Heimabíó um helgina

Heimabíó um helgina

🕔09:29, 16.mar 2018

Hér segir frá fjórum, býsna góðum kvikmyndum á VOD-i Símans.

Lesa grein
Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

🕔09:31, 14.mar 2018

Það er tvennt sem Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona er að fást við þessa dagana. Annars vegar er hún að undirbúa sig fyrir golfið í sumar, en hins vegar er hún að lesa passíusálmana. Hún mun ásamt fjórum öðrum leikkonum

Lesa grein