Tengdar greinar

Mest lesnu pistlar ársins á Lifðu núna

Árlega er nokkur hópur pistlahöfunda, sem skrifar pistla fyrir Lifðu núna, ekki síst um málefni sem eru þeim hugleikin sem eru komin yfir miðjan aldur. Hér er listi yfir 12 mest lesnu pistlana á síðunni á árinu sem er að líða, og fimm þeirra er einnig að finna Í FÓKUS á forsíðu Lifðu núna.

  1. Skiptir ekki máli að hafa verið viðskiptavinur til 30 ára. Höfundur: Erna Indriðadóttir veltir fyrir sér breytingum í heimi þjónustu og viðskipta. Sjáið pistilinn hér.
  2. Þegar ég varð „lögleg“. Höfundur Erna Indriðadóttir, sem skrifaði um það þegar hún varð 67 ára. Hér er pistillinn.
  3. 14.03. Höfundurinn Sigrún Stefánsdóttir skrifaði um sjónvarpsþætti Þríeykisins. Smellið hér til að sjá pistilinn.
  4. Vírus með kórónu. Höfundur Sigrún Stefánsdóttir, sem skrifaði um áhrif faraldursins. Smellið hér.
  5. Er bernskan ekki nóg – af hverju til æviloka? Höfundurinn Viðar Eggertsson skrifaði um fátækt. Smellið hér til að sjá pistilinn.
  6. Hvers vegna ekki tilboð fyrir einn? Höfundur Katrín Björgvinsdóttir, sem varpaði fram þessari sjálfsögðu spurningu. Smellið hér.
  7. Sambandsslit. Höfundurinn Sigrún Stefánsdóttir skrifaði reynslusögu úr kjörbúð. Hér má lesa pistilinn.
  8. Skilnaðarskutlur. Sigrún Stefánsdóttir höfundur pistilsins sagði frá nýstárlegri leið til að sækja um skilnað. Lesið pistilinn hér.
  9. Ástir í kjöbúð á tímum kórónuveirunnar. Höfundur Viðar Eggertsson. Smellið hér til að lesa.
  10. Hárvöxtur á vitlausum stöðum. Sjáið pistilinn hér. Höfundurinn Sigrún Stefánsdóttir veltir fyrir sér hárvexti kvenna.
  11. Er ég að verða vitlaus, eða hvað? Höfundur Sigrún Stefánsdóttir, sem hélt áfram að tileinka sér nútímatækni. Smellið hér til að lesa
  12. Lífið er lygilegra en lygin: Saga af glæpum prófessors. Sjá pistilinn með því að smella hér. Höfundur er Inga Dóra Björnsdóttir.
Ritstjórn desember 28, 2020 13:31