Rann stjórnlaust niður brekku
Helgi Pé er ekki einn þeirra sem fer á skíði á þessum árstíma en margir eftirlaunamenn gera það eða skreppa í sólina
„Ég er safnstjóri Flugsafnsins á Akureyri og búinn að vera í rúm tíu ár. Hér kann ég ákaflega vel við mig enda hefur flug og allt sem tengist því verið eitt af mínum stærstu áhugamálum í lífinu. Ég fór að
Sölvi Sveinsson fyrrverandi skólameistari ákvað að hætta að vinna á meðan hann hefði enn vit og heilsu „sem ég tel mig hafa enn þá,“ segir hann glaðhlakkalega þegar Lifðu núna hafði samband við hann til að forvitnast um hvar hann væri nú.
„Ég er alveg himinlifandi í nýja starfinu mínu. Ég er orðin hótelstjóri á hótel Glym í Hvalfirði, þar tók ég við fyrir rúmum mánuði. Það má eiginlega segja að mér hafi verið ýtt út í þetta af fyrrverandi eigendum og fólkinu í
Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður hefur undanfarnar vikur dvalið í gríska Eyjahafinu. Hann segir að þetta sé löngu tímabært frí því hann hafi ekki komist í almennilegt leyfi árum saman. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til Grikklands. Eyjahafið er ótrúlega
Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður hefur ekki setið auðum höndum síðan hann hætti á þingi 2009. Það er raunar með ólíkindum hvað hann hefur komið miklu í verk. „Ég fór í Háskólann og tók BA próf í ensku og útskrifaðist 2012. Ég