Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn
Víða erlendis þekkist að fólk byrji ungt að undirbúa eftirlaunaárin. Það velur sparnaðarleið, velur ákveðnar fjárfestingaleiðir umfram aðrar og setur sér markmið um hvenær það ætlar að vera orðið skuldlaust. Hér á landi er mjög misjafnt hvort ungt fólk hugsar