Blá af kulda á sumardaginn fyrsta
Hver á ekki endurminningar frá skrúðgöngunum á sumardaginn fyrsta og hvað það var kalt í sumarfötunum sem reynt var að tjalda til þegar gengið var niður á Lækjartorg til að fylgjast með skemmtiatriðum. Það þótti fínt fyrir stelpur að vera