Lambalæri marinerað í hvítlauk, rósmarín, tímían og sítrónu
Heilsteikt lambalæri er undursamlega gott. Það klikkar nánast aldrei. Þessa uppskrift fundum við á vefnum Krydd og krásir og hún er afskaplega góð. Það er hægt að hafa hvaða meðlæti með lærinu sem vill, bara það sem manni finnst best







