Ótrúlega girnilegur morgunverður

Ótrúlega girnilegur morgunverður

🕔10:39, 27.apr 2018

Anna Björk Eðvarðsdóttir býður uppá sólskinsegg með beikonvöfðum aspas í tilefni vorsins

Lesa grein
Dásamlegt sumarsalat

Dásamlegt sumarsalat

🕔10:21, 20.apr 2018

Það er loksins farið að hlýna svolítið og þá langar okkur oft í örlítið léttari mat. Hér er hugmynd að góðu salati sem getur hentað hvort sem er í hádegis eða kvöldmat. Tvær kjúklingabringur hveiti egg brauðraspur 3 matskeiðar dijon

Lesa grein
Kjarngóð súpa í Kópavogi

Kjarngóð súpa í Kópavogi

🕔17:49, 13.apr 2018

Ragnheiður Hermannsdóttir eldaði súpu handa Bókaklúbbnum Hildi í vikunni

Lesa grein
Ýsan keppir við pizzuna

Ýsan keppir við pizzuna

🕔09:40, 6.apr 2018

Barnabörnin vilja ýmislegt fleira en pizzu og hamborgara – prófið ýsu

Lesa grein
Máltíðin á tæpar 800 krónur fyrir 67 ára og eldri

Máltíðin á tæpar 800 krónur fyrir 67 ára og eldri

🕔10:12, 3.apr 2018

Umfangsmikil þjónusta Reykjavíkurborgar við fólk 67 ára og eldra

Lesa grein
Veitingarnar í fermingarveisluna

Veitingarnar í fermingarveisluna

🕔15:05, 23.mar 2018

  Með tilkomu verslana eins og Costco og Stórkaupa gefst almenningi nú kostur á að halda veislur sem áður var bara á valdi fagmanna að útbúa. Hægt er að kaupa tilbúna rétti, bæði smárétti og sætmeti, sem einungis þarf að

Lesa grein
Þarf ekki að standa yfir pottunum allan daginn

Þarf ekki að standa yfir pottunum allan daginn

🕔13:18, 16.mar 2018

Úrval af tilbúnum veisluréttum verður sífellt fjölbreyttara

Lesa grein
Hversu mikið eigum við að borða?

Hversu mikið eigum við að borða?

🕔08:38, 13.mar 2018

Hvað á að áætla mikið magn af kjöti og fiski á mann í hverri máltíð

Lesa grein
Einfaldur saltfiskréttur

Einfaldur saltfiskréttur

🕔06:35, 9.mar 2018

Saltfiskur er afar góður matur. Þessi uppskrift er einföld en mjög bragðgóð og það tekur ekki langan tíma að setja hana saman. Uppskriftin er fyrir tvo til þrjá.   2 matskeiðar repjuolía (eða önnur bragðlítil olía) 1 stór gulur laukur

Lesa grein
Dillons kakan sló í gegn í vinkonuhittingi

Dillons kakan sló í gegn í vinkonuhittingi

🕔06:54, 2.mar 2018

Kaka með heitri karmellusósu og rjóma – geggjuð samsetning

Lesa grein
Mangó tískuávöxtur síðustu áratuga

Mangó tískuávöxtur síðustu áratuga

🕔10:47, 27.feb 2018

Avocado er hástökkvari. Neysla þess hefur aukist um 1342 prósent síðast liðin 40 ár.

Lesa grein
Sparisúpa laxaunnandans

Sparisúpa laxaunnandans

🕔09:50, 23.feb 2018

Þessi unaðslega súpa stendur alveg undir því að teljast heil máltíð. Og svo tilheyrir að smakka sig áfram en stuðst var nákvæmlega við eftirfarandi uppskrift við gerð súpunnar á myndinni: 3-400 g lax 2 paprikur, grænar eða rauðar 2 laukar

Lesa grein
Að læra að elda fyrir einn eða tvo

Að læra að elda fyrir einn eða tvo

🕔08:16, 22.feb 2018

Við þurfum að finna gleðina í því að elda fyrir okkur sama hversu margir eru í mat, segir matreiðslumeistarinn Dóra.

Lesa grein
Unaðsleg vetrarsúpa

Unaðsleg vetrarsúpa

🕔10:33, 16.feb 2018

Íslenskt afbrigði af hinni frægu ítölsku minestrone súpu. Þessi er tilvalin á köldum vetrarkvöldum og alveg óhætt er að bjóða gestum í súpumáltíð. Öllum þykir þessi súpa góð.

Lesa grein