Fara á forsíðu

Daglegt líf

Heit döðlukaka með rjóma og valhetum

Heit döðlukaka með rjóma og valhetum

🕔08:10, 13.mar 2020

Fögnum vorinu með dásamlegri döðluköku. Okkur veitir nú ekki af að létta lund þessa dagana! Þessi dýrlega uppskrift að köku sem hér birtist núna sigraði í eftirréttasamkeppni í York í Englandi í fyrravor. Það var einmitt á þessum árstíma fyrir

Lesa grein
Klettakálspestó með lambakjötinu

Klettakálspestó með lambakjötinu

🕔10:30, 6.mar 2020

Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá

Lesa grein
Isabellu Rosselini brá

Isabellu Rosselini brá

🕔13:37, 5.mar 2020

Leikkonan Isabella Rosselini sagði sögu af því fyrir nokkru þegar hún var að skoða vörur í forngripaverslun. Hún kom fyrir horn og sá þá manneskju sem hún myndi lýsa sem gamalli konu. Hún áttaði sig þá á því að hún

Lesa grein
Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

🕔08:19, 4.mar 2020

Nýkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands heitir Gunnar Þorgeirsson garðyrkjubóndi. Við tókum viðtal við Gunnar fyrir nokkru þar sem kemur í ljós hver maðurinn er og hvaðan hann kemur. Við endurbirtum viðtalið nú hér á síðunni í tilefni sigurs hans til formanns

Lesa grein
Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Láttu gráa hárið vaxa

Láttu gráa hárið vaxa

🕔07:53, 27.feb 2020

Þrjár ráðleggingar um það hvernig gott er að sleppa gráa hárinu lausu

Lesa grein
Áhugaverð námskeið

Áhugaverð námskeið

🕔14:52, 26.feb 2020

Var á Íslandi löngu fyrir landnám Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa dýr á norðurslóðum oft borið á góma. Fáir vita að ein þeirra tegunda sem sérstaklega er fylgst með í þessum málaflokki er heimskautarefurinn, sama tegund og refurinn okkar

Lesa grein
Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

🕔16:25, 21.feb 2020

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið

Lesa grein
Gljáður rauðlaukur

Gljáður rauðlaukur

🕔08:01, 21.feb 2020

dásamlegt meðlæti

Lesa grein
Hendur – fallegar á öllum aldri

Hendur – fallegar á öllum aldri

🕔09:21, 20.feb 2020

Saga þeirra er í öllu falli mjög forvitnileg og óneitanlega væri gaman að skrifa bók um sögu handa!

Lesa grein
Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

🕔08:50, 16.feb 2020

Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.

Lesa grein
Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

🕔10:06, 14.feb 2020

Þessi réttur verður fljótt uppáhald lambakjötsunnandans. Uppskriftin er upphaflega úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, eins helsta matreiðslumeistara landsins. Með þessari eldunaraðferð verður kjötið svo meyrt að ekki er þörf á sósu. Margir kjósa þó að bera sósu fram með lambakjöti og

Lesa grein
Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

🕔15:02, 10.feb 2020

segir Heiðrún Ólafsdóttir hjá FÍ sem leiðir fólk á eftirlaunaaldri í gönguferðir á Stór Reykjavíkursvæðinu

Lesa grein
Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

🕔13:43, 10.feb 2020

Skrif Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings á Facebook um þetta mál vekja mikla athygli

Lesa grein