Hlakka til að hætta eftir 30 ára starf
Kristín Á Guðmundsdóttir ætlar að breyta um takt í lífinu eftir að hún hættir sem formaður Sjúkraliðafélagsins
Kristín Á Guðmundsdóttir ætlar að breyta um takt í lífinu eftir að hún hættir sem formaður Sjúkraliðafélagsins
Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari lumar á ýmsum ráðum fyrir þá sem fá flösu
Ekki tala stöðugt um að barnið líkist einhverjum í þinni fjölskyldu. Það er pirrandi fyrir tengdabarnið og getur sært það.
Anna Björk Eðvarðsdóttir býður uppá sólskinsegg með beikonvöfðum aspas í tilefni vorsins
Það er fullt af möguleikum í lífinu þó ég fari ekki lengur á skíði eða út að hlaupa, segir kona sem er farin að eldast.
Það er loksins farið að hlýna svolítið og þá langar okkur oft í örlítið léttari mat. Hér er hugmynd að góðu salati sem getur hentað hvort sem er í hádegis eða kvöldmat. Tvær kjúklingabringur hveiti egg brauðraspur 3 matskeiðar dijon
Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrrum bæjarstjóri á Akureyri er flutt til Reykjavíkur og stýrir nú Sinnum heimaþjónustu
Það geta allar konur litið vel út sem hugsa vel um húðina og mála sig rétt, segir Kristín í No Name
Ragnheiður Hermannsdóttir eldaði súpu handa Bókaklúbbnum Hildi í vikunni
Drífa Hjartardóttir bóndi og fyrrverandi alþingismaður segir að hún myndi koðna niður ef hún settist í helgan stein
Það getur verið þreytandi að hitta nýjar og nýjar kærustur og kærasta uppkominna barna
Það getur verið afskaplega heilsusamlegt að blunda á daginn