Hártíska í upphafi árs 2018
Nýtt ár, nýtt upphaf, ný klipping
Nýtt ár, nýtt upphaf, ný klipping
Það eru fjölmargir sem láta tattúera á sig augabrúnir, augnlínur og varir, segir hún Þórhalla á Lipurtá.
Neglur verða oft stökkar og brotna auðveldlega eða klofna þegar fólk kemst á miðjan aldur.
Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veit allt um það sem gera þarf fyrir hárið á haustin
Minna er betra þegar kemur að förðun, segir Cindy Joseph
Konur sem skarta rauðum vörum eru áræðnar, örgrandi og glæsilegar, segir stílistinn Mary Wickison.
Leggings eru óneitanlega mjög þægilegur klæðnaður vetur, sumar, vor og haust. Þegar konur komast á miðjan aldur eru margar sem halda að þær geti ekki gengið lengur í leggins. Það er hins vegar fjarstæða segir Sylvía greinahöfundur á vefnum 40
Það er að finna ótrúlega margar skemmtilegar hugmyndir að klippingum og greiðslum á vefsíðunni The rigth hairstyles ásamt upplýsingum um hvernig sé best að hugsa um hárið. Sama hvort konur eru með sítt, millisítt eða stutt hár það er hægt
Það er hægt að kalla fram unglegra útlit ef fólk lagar stíl sinn að tísku jafn óðum og að því aldurskeiði sem það er á.
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar notar eldri fyrirsætur í auglýsingum
„Nei við erum svo sannarlega ekki að loka á Laugaveginum, við höfum hins vegar opnað aðra verslun í Skipholti 21b,“ segir Guðrún R Axelsdóttir annar eigandi Bernhards Laxdal og bætir við að það sé brjálað að gera í Skipholtinu. Þúsundir
Það er vor í lofti og þá fer okkur að dreyma um að skipta út lokuðu vetrarskónum og fara í sandala.
Ósk Óskarsdóttir fótaaðgerðafræðingur segir mikilvægt að skórnir séu með stífum hælkappa og sveigjanlegum sóla