Góð ráð fyrir maka sjúklinga
Það nær enginn bata einn. Allir þurfa og eiga skilið stuðning og hvatningu þegar þeir syrgja missi og heila sár sín eftir óvænt áföll, segir Mjöll Jónsdóttir á síðu Hjartaheilla.
Það nær enginn bata einn. Allir þurfa og eiga skilið stuðning og hvatningu þegar þeir syrgja missi og heila sár sín eftir óvænt áföll, segir Mjöll Jónsdóttir á síðu Hjartaheilla.
Þegar einmanaleiki verður lífsstíll getur hann haft mikil áhrif á andlega og líkamlega heilsu fólks
Hjalti Skaptason kemur fram með sína sögu til að benda á ástandið í málefnum fólks með heilabilunarsjúkdóma
Margar konur telja að læknar hlusti ekki á þær, taki ekki mark á þeim og telji þær móðursjúkar
17-23% eldra fólks er stundum eða oft einmana segir í nýjum bæklingi.
Félagsleg einangrun er þegar fólk dregur sig smátt og smátt í hlé og tengsl við aðra fjara út
Það er oft nóg við að vera fyrst eftir að fólk fer á eftirlaun, en það getur breyst þegar árin líða, samkvæmt danskri rannsókn.
Gunnar Hrafn Birgisson, sérfræðingur í klínískri sálfræði, ræðir þetta brennandi málefni þannig að leikmenn skilja
Sr.Bára Friðriksdóttir hefur kynnt sér hvernig hugsunarháttur fólks breytist þegar það eldist.
Öll lýsing á ástandi sem felur í sér lakari vitræna getu er viðkvæm, sama hvaða orð er notað, segir Jón G. Snædal.
Þetta segir Guðrún Guðmundsdóttir verkefnisstjóri geðræktar hjá Lýðheilsustöð
Rannsóknir sýna að þeir sem hreyfa sig reglulega viðhalda andlegri færni sinni lengur.
Það er gott fyrir heilabúið að lita myndir í litabók og svo er það líka róandi