Fara á forsíðu

Heilbrigði

Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

🕔07:00, 28.des 2023

Reglulega berast fréttir utan úr heimi af því að fólk finnist látið inn á heimilum sínum mörgum árum eftir að banastundin rann upp. Fregnir sem þessar skera okkur í hjartað og sú staðreynd að enginn vitjaði þessi fólks er að

Lesa grein
Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

Kynlífið getur auðveldlega batnað með árunum

🕔07:00, 20.des 2023

Kynlíf er stór hluti af lífi flestra öll fullorðinsárin. Þótt sumt ungt fólk telji að það hætti eftir vissan aldur er langt frá því að svo sé og margir eldri borgarar lifa ánægjulegu og fjörugu kynlífi. Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur sendi

Lesa grein
Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

🕔11:41, 18.des 2023

Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðerð til ársins 2025 sem kveður á

Lesa grein
Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

Ný þjónusta við heilabilaða og aðstandendur þeirra

🕔09:39, 11.des 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið sendi í dag frá sér fréttatilkynningum um nýja upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónusta þessi er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott að

Lesa grein
Eldra fólk  klárara en áður

Eldra fólk  klárara en áður

🕔07:00, 4.des 2023

Niðurstöður norskra rannsókna sýna meiri vitsmunalega getu eldra fólks

Lesa grein
Við getum haft áhrif á drauma okkar

Við getum haft áhrif á drauma okkar

🕔07:00, 25.okt 2023

Okkur dreymir öll en munum ekki endilega hvað okkur dreymir. Við getum þjálfað okkur til að muna og einnig hafa áhrif á draumana og breytt þeim. Vísindamenn eru ekki allir sammála um af hverju fólk dreymir og ekki er mjög

Lesa grein
Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu

Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu

🕔20:00, 13.okt 2023

– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur

Lesa grein
Leikfimin heldur í þeim lífinu

Leikfimin heldur í þeim lífinu

🕔07:00, 26.sep 2023

Litið inn í leikfimitíma hjá 70 plús

Lesa grein
Mikilvægt að nota heyrnartækin alla daga

Mikilvægt að nota heyrnartækin alla daga

🕔06:30, 13.sep 2023

Rannsóknir sýna tengsl milli heyrnarskerðingar og heilabilunar.

Lesa grein
Svona vernda sólgleraugun augun

Svona vernda sólgleraugun augun

🕔07:00, 16.ágú 2023

Þau eru smart en líka ómetanleg til að vernda augun fyrir skaðsemi útfjólublárra geisla.

Lesa grein
Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

🕔07:00, 10.ágú 2023

Nokkur heilræði af vefnum Heilsuveru

Lesa grein
Finna fyrst fyrir því að muna ekki nöfn

Finna fyrst fyrir því að muna ekki nöfn

🕔07:00, 26.júl 2023

Flestir segja að það verði erfiðara þegar sextugsaldri er náð að muna það sem við eigum að muna segir Ingunn Stefánsdóttir

Lesa grein
Ekki í lagi að drekka tvo drykki á dag alla daga

Ekki í lagi að drekka tvo drykki á dag alla daga

🕔06:37, 20.júl 2023

Áfengisvandi eldra fólks er stundum falinn

Lesa grein
Þurfum ekki að þjást þó liðverkir herji á með aldrinum

Þurfum ekki að þjást þó liðverkir herji á með aldrinum

🕔06:30, 19.júl 2023

Líklega er ómögulegt að forðast alfarið aldurstengda verki í liðum en það þýðir það ekki að við þurftum að þjást. Staðreyndin er sú að jafnvel þótt við þjáumst af liðagigt getum við bætt líðan í liðunum með breyttum lífsstíl. Þessi

Lesa grein