Fara á forsíðu

Heilbrigði

Heilbrigðisráðherra hvetur fólk til að vernda viðkvæma hópa gegn smiti

Heilbrigðisráðherra hvetur fólk til að vernda viðkvæma hópa gegn smiti

🕔10:06, 10.mar 2022

Samfélagslegt ónæmi gæti náðst síðari hluta þessa mánaðar

Lesa grein
Getur verið að þú sért með bakflæði?

Getur verið að þú sért með bakflæði?

🕔07:00, 10.mar 2022

Hér er hægt að skoða sex einkenni sem geta bent til þess

Lesa grein
Örveruflóran þegar við eldumst og baráttan við öldrun?

Örveruflóran þegar við eldumst og baráttan við öldrun?

🕔07:00, 8.mar 2022

Þegar við eldumst verða örverurnar í þörmum fábreyttari. Ráðandi bakteríutegundir verða líka fyrir breytingum. Þessar breytingar eru tengdar atriðum eins og spítalainnlögnum lyfjanotkun og breytingu á mataræði. Trefjasnautt fæði getur komið á ójafnvægi á bakteríuflóruna. Sumar þessara breytinga geta líka tengst lífeðlisfræði öldrunar.

Lesa grein
Lyfjakostnaður eldri borgara í fyrsta þrepi kerfisins lækkar um rúm 20%

Lyfjakostnaður eldri borgara í fyrsta þrepi kerfisins lækkar um rúm 20%

🕔15:34, 2.mar 2022

Nái heildarlyfjakostnaður eldri einstaklings 41.000 krónum fellur greiðsluþáttaka þeirra niður

Lesa grein
Vísindamenn skilgreina fjórar gerðir öldrunar

Vísindamenn skilgreina fjórar gerðir öldrunar

🕔07:00, 1.mar 2022

Á grunni rannsókna á mishraðri öldrun líffæra í fólki hafa vísindamenn við Stanford-háskóla nú skilgreint fjórar megingerðir öldrunar.

Lesa grein
Um fjórðungur lætur heyrnartækin liggja niðri í skúffu

Um fjórðungur lætur heyrnartækin liggja niðri í skúffu

🕔08:44, 24.feb 2022

Nauðsynlegt er að nota tækin til að heilinn venjist því að túlka hljóð í gegnum þau

Lesa grein
Sóttvarnaraðgerðum aflétt á föstudag

Sóttvarnaraðgerðum aflétt á föstudag

🕔16:50, 23.feb 2022

Fólk engu að síður hvatt til að fara varlega og huga að persónulegum sóttvörnum

Lesa grein
Bætt líðan í liðum

Bætt líðan í liðum

🕔08:03, 17.feb 2022

Liðirinir aldursprófaðir – 6 atriði að hafa í huga

Lesa grein
Hella sér út í líkamsrækt til að undirbúa efri árin

Hella sér út í líkamsrækt til að undirbúa efri árin

🕔07:00, 15.feb 2022

Frændur okkar í Noregi gera sér í auknum mæli grein fyrir því hvað þessi undirbúningur er mikilvægur

Lesa grein
Talið að minnst 20.000 þjáist af kæfisvefni

Talið að minnst 20.000 þjáist af kæfisvefni

🕔07:00, 25.jan 2022

Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.

Lesa grein
Aldursfordómar mikið þjóðfélagsmein

Aldursfordómar mikið þjóðfélagsmein

🕔07:00, 4.jan 2022

Samkvæmt skýrslu SÞ er annar hver jarðarbúi haldinn aldursfordómum

Lesa grein
Tíu ósiðir sem skaða hjartað

Tíu ósiðir sem skaða hjartað

🕔07:15, 9.des 2021

Slæmur svefn og streita geta veikt hjartað og eyðilagt heilsuna

Lesa grein
Grikkir yfir sextugu skyldaðir í bólusetningu

Grikkir yfir sextugu skyldaðir í bólusetningu

🕔11:12, 2.des 2021

Grísk stjórnvöld hyggjast skylda alla landsmenn yfir sextugu í bólusetningu gegn Covid-19. BBC hefur eftir Kyriakos Mitsotakis forsætisráðherra að hafi fólk í þessum hópi ekki bókað sig í bólusetningu fyrir miðjan janúar nk. verði því gert að greiða sekt upp

Lesa grein
„Segi að ég elski hann áður en hann fer út í daginn“

„Segi að ég elski hann áður en hann fer út í daginn“

🕔08:08, 19.nóv 2021

Hjónin Ragna Þóra Ragnarsdóttir og Guðlaugur Níelsson lifa með Alzheimer sjúkdómnum

Lesa grein